Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.08.1984, Blaðsíða 47

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.08.1984, Blaðsíða 47
sjálfstreymisleiðsla d. gravitationsledning e. gravity conduit s. sjálvfallsledning þ. Gefálleleitung Leiðsla, þar sem sjálfstreymi er. Flestar leiðslur í fráveitukerfi eru sjálfstreymisleiðslur. frítt vatnsborð d. frit vandspejl e. free water level, free surface s. fri vattenyta þ. freier Spiegel, Wasserspiegel Yfirborðsflötur yatns, sem snertir lofthjúp jarðar. í flestum fráveitu- leiðslum er frítt vatnsborð, nema þegar ofrennsli kemur fyrir. vatnsborðshalli d. vandspejlsfald e. water surface slope s. vattenytans lutning þ. Wasserspiegelgefálle Halli vatnsyfirborðs í aðalstraum- stefnu. yfirþrýstingur d. overtryk e. positive pressure, excess pressure, pressure s. övertryck þ. Uberdruck Þrýstingsmunur, sem er umfram þrýsting frá lofthjúpi jarðar á sama stað. undirþrýstingur d. undertryk e. negative pressure, vacuum pressure s. undertryck þ. Unterdruck Þrýstingsmunur, sem á vantar, til að þrýstingur sé jafn þrýstingi frá loft- hjúpi jarðar á sama stað. þrýstileiðsla d. trykledning e. pressure conduit s. tryckledning þ. Druckleitung Leiðsla, þar sem yfirþrýstingur er við hvirfil leiðsluþversniðs að innan- verðu. vökvasuga d. hævert e. siphon, syphon s. hávert þ. Saugheber, Heber Leiðsla frá íláti, sem vökvi er í. Hún liggur úr vökvanum upp fyrir yfir- borð hans, en síðan niður utan við ílátið. Ef leiðsluopið þar er neðar en yfirborð vökvans og leiðslan er full í byrjun, rennur vökvinn með sjálf- streymi úr ílátinu gegnum leiðsluna. straumhraði d. stramhastighed e. flow velocity s. strömhastighet þ. Fliessgeschwindigkeit Hraði efniseinda á tilteknum stað í vökva, sem streymir, tilgreindur með stærð og stefnu. meðalstraumhraði í þversniði d. middelhastighed e. mean velocity s. medelhastighet þ. mittlere Geschwindigkeit Hlutfallið milli rennslis og vökva- þversniðs í leiðslu eða farvegi á til- teknum stað og tíma. Eining m s~1. yfirborðshraði d. overfladehastighed e. surface velocity s. ythastighet þ. Oberfláchengeschwindigkeit Straumhraði við yfirborð vökva. straumhraðamælir d. vandhastighedsmáler e. current meter s. strömningsmátare þ. Strömungsmessgerát Tæki til að mæla straumhraða. æstæður straumur d. stationær stromning e. steady flow s. stationár strömning þ. stationáre Strömung Straumur, þar sem hraði í hverjum punkti breytist ekki með tíma, hvorki að stærð né stefnu. svipull straumur d. ikke-stationær stramning e. unsteady flow s. icke-stationár strömning þ. instationáre Strömung Straumur, sem er ekki æstæður. jafnforma straumur d. ensformig stromning e. uniform flow s. likformig strömning þ. gleichförmige Strömung Straumur, þar sem hraði er jafn frá einum punkti til annars í straumátt, bæði að stærð og stefnu. misforma straumur d. uensformig stremning e. non-uniform ílow s. icke-likformig strömning þ. ungleichförmige Strömung Straumur, þar sem hraði er misjain frá einum punkti til annars í straum- átt. rennsli d. stramning; vandforing e. flow; rate of flow, discharge s. strömning; flöde, vattenföring þ. Abfluss I fráveitutækni: 1. hreyfing streym- andi vatns; 2. vatnsmagn, sem renn- ur á tímaeiningu gegnum þversnið í vatnsfarvegi eða leiðslu, t. d. 1 s"1. Rennsli er einkum notað í síðari merkingunni í fráveitutækni. rennslismælir d. vandforingsmáler e. flowmeter S. flödesmátare, vattenförings- mátare þ. Durchflussmessgerát Tæki til að mæla vatnsrennsli, þ. e. vatnsmagn á tímaeiningu. Sbr. straumhraðamælir. rennslisrit d. hydrograf, vandforingskurve e. discharge hydrograph S. hydrogram, vattenföringsdiagram þ. Hydrograph, Abflussganglinie Línurit, sem sýnir vatnsrennsli á til- teknum stað í farvegi eða leiðslu sem fall af tíma. samfellujafna d. kontinuitetsligning e. equation of continuity s. kontinuitetsekvation þ. Kontinuitatsgleichung Sé æstæður vökvastraumur í farvegi eða leiðslu, fer jafnmikið vökvamagn á tímaeiningu gegnum öll þversnið farvegarins eða leiðslunnar. Q_ = rennsli "n * n vökvamagn á tíma- einingu |m3s 11 vn = meðalstraumhraði |m s~1| í þversniði n í leiðslu Fn=flatarmál [m2j vökvaþversniðs n. straumlína d. stramlinie e. streamline s. strömlinje þ. Stromlinie Lína í streymandi efni, þannig hugs- uð, að hún fylgi alls staðar stei'nu straumhraðans á tilteknum tíma. TIMARIT VFI 1984 63

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.