Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.08.1984, Síða 14

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.08.1984, Síða 14
Mynd 13. Kjarnaborkrónur setn reynst hafa best á íslandi. A) og B) eru steyptar krónur (impregnated), þ. e. fíngerðutn demöntum er blandað í millimassa úr stáli og tnynda skurðarbana krónunnar. C) er handsett króna, þ. e. stœrri en fœrri demöntum er raðað á skurðarbanann. Steyptu krónurnar duga best í sprungnu og óreglulegu bergi. Handsettu krónurnar duga vel í heillegra bergi, setn ekki er algengt hér á landi. Kjarnaheimta Borhraði ídjúpum holum Fyrir I 960 Einfalt kjarnarör léleg lítill ~ 5m/dag 1960- 19 76 Tvöfalt kjarnarör góð li'till ~ 5m/dag Eftir 1977 Vírhífingar kjarnarör góÖ ~I0-I5 m/vakt mikil I ~20-30m/24t Meðal- bor- l5. hraði +) m/dag *)m/vokt 10 (I2tíma vakt) Fljotsdalsvirkjun *)I5.4 *)I2.8 +)5.3 !;ji iíiíi lítð Blönduvirkjun +)I2.5 +)M.4 jHÉ ■ 1 llÍlítÉ 1 II Hifl Borhola = FS-2 FV-5 FV-6 Dýpi nr. 204 193 490 'Ar : 19 75 19 80 19 80 BV-I BV-IO BV-12 106 376 220 1974 1978 1978 Kjarnarör híft með vír . ■ Kjarnarör híft með borstöngum Myncl 14. Þróun kjarnaborunar á íslandi. Kjarnaheimta bainaOi mikið 1960 með tvöföldum kjarnurörum og borhraði í djúpum holum jókst mikið eftir 1977 er vírhífingartæknin var tekin í notkun. neðanjarðarvirkið þegar það er grafið og gæti valdið hruni í veggjum og þaki (Bjarni Bjarnason 1983). Til eru ýmis þenslu- og sleikipróf fyrir slík jarðlög (swelling test), (Dypvik 1977),( slake durability test), (Franklin o.fl. 1972). Þensluprófið er yfirleitt gert í ödómeter, en þar er hægt að prófa efnið bæði mulið og óhreyft. Sleiki- prófin eru yfirleitt vatnsböðunarpróf eða vot/þurr próf. Reynt er að likja eftir aðstæðum sem gætu komið fyrir í neðanjarðarvirkjum og þannig komast að því hvernig þessi veiku jarðlög duga við þær aðstæður, þ.e. hvort og hve fljótt þessi lög þurfa styrkingar við. 3.4 Borholumælingar Hér á undan var rakið hvernig kjarn- inn sem kemur upp úr holunni er próf- aður og metinn á ýmsan hátt, en bor- holan sjálf er einnig vettvangur niargs konar mælinga á eiginleikum jarðlag- anna. Þarna er um að ræða annað hvort óbeinar mælingar, þ.e. ýmsir eiginleikar eru túlkaðir út frá mældum þáttum, en stundum eru þetta beinar mælingar á þeim þáttum sem sóst er eftir (Valgarður Stefánsson og Benedikt Steingrímsson 1981). Hér á eftir er farið nokkrum orðum um flestar aðferðirnar sem getið er á mynd 26. Borhola er yfirleitt lóðuð mörgum sinnum af bormönnum meðan á borun stendur og eins er holan lóðuð fyrir allar 30 — TÍMARIT VFÍ 1984

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.