Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.08.1984, Page 23

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.08.1984, Page 23
Mynd 27. Virhífingarútbúnaður til lektarmælinga. Oúmmípakkara er slakað innan I borstöngunum uns hann sest i kjarnakrónuna og stendur tæpan metra niður úr henni. Vatnspumpa er áföst pakkaran- um. Þegar þungu lóði ofan á lienni er lyft og slakað nokkrum sinn- um, þenur hún pakkarann út í veggi borholunnar og lokar af neðsta liluta hennar. Vatni er síðan dælt gegnum pakkarann og þrýstingur- inn mœldur í prófunarbilinu með þrýstiskynjara, eða uppi á yfir- borði með þrýslimæli. Utbúnað þennan hannaði Snorri Zóphónías- son jarðfrœðingur á Orkustofnun. Mynd 28. A) Margar brotalínur og misgengi við Biönduvirkjun hafa haggast á undanförnum árþúsundum og leiða því vel vatn (K/»K2). Ergöngin ná inn iþessar sprungr eykst skyndilega vatns- rennsli inn i göngin I nokkrar klst. eða daga, meðan hluti sprungunn- ar tæmist af vatni. B) Sumar sprungurnar hufu ekkert haggast í ár- þúsundir og eru orðnar alveg þéttar af úífellingum. Leki inn I göngin eykst nokkuð þegar komið er í gegnum þessar sprungur, því vatns- þrýstingurinn gangameginn (P2) hefur lækkað mikið við það að vatn seytlaði dagana á undan inn í göngin en þrýstingurinn bak við sprunguna (P,) hefur ekkert lækkað og er því mun Itærri og veldur auknti rennsli (P/»P2). 5. NlttURSTÖOUR Þegar miklar og kostnaðarsamar tat'ir verða á neðanjarðarverki er það oftast vegna óvæntra jarðfræðilegra aðstæðna, sem eru óvæntar vegna of lit- illa undirbúningsrannsókna, eða í sum- um tilfellum vegna mistúlkunar á þeim rannsóknunt sem gerðar voru. Mestu tafirnar verða þegar þær aðferðir sem beita á við gangagerðina duga ekki við þær aðstæður sem koma í ljós eftir að verkið er hafið og bíða verður eftir nýj- um tækjum eða efnum. Að sjálfsögðu verður að taka ákvörð- un um vinnslutækni og styrkingarað- ferð áður en framkvæmdir hefjast. Þetta er mjög mikilvæg ákvörðun sem taka verður út frá tiltölulega litlum upp- lýsingum, sent fengnar eru með yfir- borðsrannsóknum og borunum. Þessa ákvörðun er erfitt að taka ef þeir sem standa að jarðfræðirannsóknunum eru ckki færir unt að nteta aðstæður með TÍMARIT VFÍ 1984 — 39

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.