Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1913, Page 2
Prentsmiðjan Gutenberg
Þingholtsstræti 6, Reykjavík.
Prentar bezt — prentar mest.
Alls konar prentun af hendi leyst: Bókaprentun, aug-
lýsingaprentun, eyðublaðaprentun, litprentun, mynda-
prentun. Fastaletrun (»Stereotypi«), strykun á höfuð-
bókum og dagbókum með því formi sem óskað er.
Allt fljótt og vel af hendi leyst.
Miklar pappírsbirgðir til bóka, blaða og auglýsinga, og
ennfremur margar teg. af skrifpappir.
ÍOOI nótt,
liið heimsfræga æfintýrasafn, í hinni nafnkunnu ís-
lenzku þýðingu, eftir Stgr. Thorsteinsson, er nú að
koma út. Aiprentuð 3 fyrstu bindin (verður 5 bindi alls)-
Allir lesa 1001 nótt, sem læra vilja fallegt íslenzkt niál-
Fæst hjá öllum bóksölum á landinu og í Ameríku.
Útgef.: Sigurður Jónsson, bóksali, Reykjavík.
„DEfceylijavíls:66
Frétta- og landsmálablad.
XJtbreiticlvist allra blaða í
höfuðstaðnum.
Bezta augj’lýsingjatolaðiö í lteyh j avd{'
Nákræinasta 1 réitablað liindsius.
Verð árgangsins (60 tbl.) 3 kr. Hikill kaupbætir-
Ritstjóri: Björn Pálsson cand. jur.
Stjórnmálaritstjóri: Jón Ólafsson alþm.
Afgreiðsla: Skólastræti 3, Reykjavík.
Afgreiðslumaður: Friðf. Ouðjónsson prentari.