Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1913, Page 22
Útskálar (Skagi).......
Keflavík (Faxaflói)....
Hafnarfjörður (Faxaflói)
Kollafjörður (Faxaflói)
Búðir (Faxaflói).......
Hellissandur...........
Ólafsvík (Breiðafj.) ...
Elliðaey...............
Stykkishólmur(Breiðafj.)
Flatey (Breiðafjörður).
Vatneyri (Patreksfj.)..
Suðureyri (Tálknafj.)..
Bíldudalur (Arnarfj.)..
þingeyri (Dýrafj.).....
Sdgandafjörður.........
Onundarljörður.........
ísafjörður (kaupstaður)
Álftafjörður .. .......
Arngerðareyri (ísafj.) .
Veiðileysa.............
Látravík (Aðalvík) .. .
Reykjarfjörður (Húna-
flói)...............
Hólmavík (Steingríms-
fjörður)............
Skaeaströnd (verzl.st.)
Borðeyri (Hrútafj.) .,.
Sauðárkrókur (Skagafj.)
Hofsós (veizl.st.).....
Haganesvík.............
Taíla II.
t. m. t. m.
-- 0 2 Sigluijörður (verzl.st.) . + 4 30
-- 0 24 Akureyri (kaupslaður). + 4 30
-- 0 4 Húsavík (verzl.st.) + 4 58
0 0 Raufarhöfn (verzl.st.) . + 4 55
-- 0 53 þórshöfn (verzl.st.) + 5 24
-- 0 14 Skeggjastaðir (Bakkafj.) 5 52
— 0 u Vopnafjörður (vorzl.st.) 5 33
+ 0 25 Nes (Loðmundarfj.)... 5 11
-- 0 33 Dalatangi 4 47
-- 0 38 Skálanes (Sevðisij.)... 5 0
-- 1 15 Seyðisfjörður (kaupst.). 4 31
-- 1 12 Brekka (Mjóifj.) 4 56
-- 1 32 Norðfjörður (verzl.st.). 4 57
-- 1 38 Hellisljörður........ 5 6
-- 1 59 VattarnestangifReyðarfj.) 2 25
-- 1 34 Eskifjörður (verzl.st.) . 4 8
-- 2 1 l Reyðarfj.(fjarðarbotninn) 3 31
-- 1 50 Fáskrúðsfjörður 3 27
-- 1 36 Djúpivogur (Berufj.) .. 2 55
-- 1 58 Papey 1 40
-- 2 39 Hornafjarðarós + 0 9
Kálfafellsstaður (Suður-
+ 3 41 sveit) 0 45
Ingólfshöfði + 0 5
-- 3 39 Mýrdalsvík (verzl. st.). 0 34
-- 3 38 Heimaey (Vestmanna-
-- 3 58 eyjar) ... 0 44
-- 4 19 Stokkseyri 0 34
-- 3 50 Eyrarbakki 0 36
-- 4 9 Grindavík + 0 14
PLÁNETUENAK 1913.
Merkúrius er vanalega svo nærri sólu, a% hann sjest ekki
með berum augum. 11. Marts, 7. Júlí og 2. Nóvember er hann
lengst i austurátt frá sólu. 25. Apríl, 22. Ágúst og 10. Decem-
ber er hann lengst í vesturátt frá sólu. Hann sjest bezt í árs-
byrjun, er hann kemur upp 2 stundum fyrir sólarupprás, kringum
11. Marts, er hann gengur undir 2*4 stundu eftir sólarlag, og
kringum 10. December, er hann kemur npp 23/4 stundu fyrir sólar.
upprás.
Venus er í ársbyrjun kveldstjarna og sjest eftir sólarlag í
suðri. Hún heldur svo áfram að ljóma á kveldhimninum. 12. Fe-
brúar er hún lengst í austurátt frá sólu, og gengur ekki undir
fyr en kl. 10 e. m. 19. Marts skín hún skærast og gengur undir
um miðnætti. Hún heldur áfram að sjást fram undir 25. Apríl,
er hún gengur fyrir framan sólina yfir á morgunhimininn. En
þar felst hún sýn manna, þótt hún 31. Maí aftur skíni skærast,