Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1913, Page 42
XII. Síra Ólafnr Einarsson I Kirkjubæ 1627.
Fel eg íslands alla
innbyggjendur mæddu,
vor guö, á þitt vald,
syndir svo lát falla,
sefa brjóstin hræddu,
en lát þitt líknartjald
yfir hverja hyrning landsins breiöast
og herfylkingar óvinanna eyðast. . . .
XIII. HallgTÍinur Pétursson 1665.
ísland þér ætlar aö hnigna,
eru þar merki til,
manndáö og dugur vill digna,
dofna því laganna skil.
Guö gæfi, að þú nú þekkir, —
þaö ósk er hjarta mins, —
fyrr en hefnd stærri hnekkir,
hvað heyrir til friðar þíns.
XIV. Eggert Ólafsson um 1760.
Það hefur þessu landi
þjakað allra mest,
auður óteljandi,
agn og matan bezt
árlega geingur út úr því.
Aptur kemur ekki mart,
utan gfingrin ný.
XV. Sveinbjörn Egilsson 1850.
Tempestate trudimur,
tóa leitar sauða.
íslands fatis agimur,
úlfar í holti gnauða.
XA’I. Níels Jónsson skáldi 1860.
Yfirmenn, sem eigum hlýða,
(32)