Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1913, Page 57
°g Pórður Porgrímsson próf við sama háskóla í
forspjallsvísindum.
Júni 16. tóku Magnús Jónsson, Jakob Ó. Lárusson og
Sigurður Jóhannesson embættispróf í guðfræði við
Prestaskólann í Reykjavík, — síðastir allra.
S. d. tóku stúdentarnir Halldór Hansen, Helgi
Skúlason, Jón Ásbjörnsson, Jón Jóhannesson, Sig-
urður Sigurðsson og Porsteinn Porsteinsson próf
i forspjallsvísindum við Prestaskólann i Reykjavik,
— síðastir allra.
17. tók Guðmundur Ólafsson embættispróf í lög-
um við Hafnarháskóla.
~~ 30. luku 22 stúdentar burtfararpróíi úr Mentaskól-
, anum.
1 þeim mánuði tók Guðmundur Thoroddsen embættis-
Próf í læknisfræði við Hafríarháskóla og Pétur
Phoroddsen sama próf við Læknaskólann i Reykja-
vik.
September 26. varði Guðmundur meistari Finnboga-
son á háskólanum í Kaupmannahöfn ritgjörð, sem
heitir »Den sympathiske Forstaaelse« (Skilningur
af samkend), og hlaut doktorsnafnhót fyrir.
Október 30. varði Ágúst meistari Bjarnason á háskól-
anum í Kaupmannahöfn ritgjörð um franska heim-
spekinginn Guyeau, og hlaut doktorsnafnbót fyrir.
G. J.
Árbók útlanda 1911.
Mart hefur á þessu ári gerzt aí viðburðum, sem
er þess eðlis, að pað kynni að verða merkilegt, ef
eitthvað færi á eptir, enn hvort pað verður er leynd-
ardómur falinn í skauti framtíðarinnar.
Náttúru-viðburðir hafa á þessu ári lítinn skaða
gert, þvi þau íáu vatnsflóð og þeir iáu jarðskjálftar,
sem komið hafa, eru ekki teljandi. Aptur á móti
(47)