Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1913, Síða 77
Áraiog'
frá Eyrarbaklca ut í Selvog.
Af Eyrarbakka og út í Vog
er svo mældur vegur:
átján þúsund áratog
áttatíu og fjegur.
Lanfás.
<Eptir sira Magnús Ólaisson í Laufási, d. 1636. —
Bibl. Bodl. Oxford, Collect. F. Magn. 109. S70).
Laufás minn er listabær, —
lukkumaður sá honum nær, —
einkanlega, pá aldin grær
og alt á móti manni hlær.
Uni Bjarnarfjörð á Ströndnm.
(Eptir Leirulækjar-Fúsa, d. 1727).
Bjarnarfjörður er suddasveit, —
sízt má ég þeirri hæla;
Óðinn valdi í þann reit
alla landsins þræla.
Landsgagn á Eeykltólum.
(Eptir Eirik Sveinsson, nálægt 1855).
Söl, hrogn-kelsi, kræklingur,
kvönn, egg, dúnn, reyr, melur,
kál, ber, lundi, kolviður,
kofa, rjúpa, selur.
(Sögn Margrétar Pálsdóttur, Guðmundssonar, frá Reykhólum,
M/* 1911).
Um Gaungruskörð.
(Eptir Baldvin skálda).
í dölum þraungum drífa stíf
dynur á svaungum hjörðum, —
það verður aungum of gott líf
upp í Gaunguskörðum.
(67)