Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1913, Page 80
Jiotkrar aðrar vísar Látra-Bjargar.
A Lálrum.
Látra aldrei brennur bær, —
bleytan sliku veldur, —
alt þar til að Kristur kær
kemur og dóminn heldur.
Brim.
Grundir, elfur, salt og sandar,
sjós með dunum,
undir skelfur alt aí fjandans
ólátunum.
Brimið stranga óra er,
ymja drangar stórir hér,
á flmbulvanga glórir gler,
glymja ranga jórarner.
Oveöur.
»Pessa visu kvað Björg á glugga í Kaupaugi uppi yfir Björgu
öœmu minni, og móðir mín heyrði á og kendi mér bami«, segir
Guðmundur Magnússon á Varðgjá (d. rétt fyrir 1900).
Æðir fjúk á Ýmis búk,
ekki er sjúkra veður,
klæðir hnjúka hríð ómjúk
hvítum dúki meður1).
Um sjálfa sig.
Björg kom á bæ, og varð barni felmt við að sjá hana. Hún
var sstórskorin og tröllsleg«:
Get eg, að jeg sé Grýlan barna
af guðunum steypt í manna líki;
á mig starir unginn þarna
eins og tröll á himnariki.
Gauilar venjttr.
Hólar i Hjaltadal.
»Heim að hólum« og »heima á Hólum« er enn
1) Visan er prentuö í Snót, Rvik 1865 bls. 354, en er þar eing-
«m eignuö.
(70)