Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1913, Side 81
^agt um allan Skagaíjörð, hvaðan sem miðað er.
imir eptir síðan biskupstóllinn var par.
Skálholt.
Sá málsháttur er enn á Suðurlandi, þegar talað
Cr einhvern, sem hefir komið sér vel fyrir, kom-
jzt i góða stöðu, komizt til vegsemda eða raknað svo
amingjusamlega úr fyrir, að honum þykir úr því
'el borgið: »Pað má nú segja, hann er nú svo sem
kominn i Skálholt«, eða því um líkt. — Menjar frá
oiskupatíðinni.
. .. Ogur.
t Ogri í ísafirði bjuggu fyrrum jalnan höfðingjar,
°g eru þeirra nafnkendastir og fyrirferðarmestir í
oúnningunni Björn sýslumaður Guðnason (d. 1518)
°g Ari sýslumaður Magnússon (d. 1652). Orðið »bóndi«
Var á fyrri tímum svo vegsamlegt heiti, að því naíni
v°ru ekki nefndir aðrir en höíðingsmenn. Til skamms
J1®3 sýgja menn það hafi verið venja, að hver, sem
U]o í Ogri, hafi jafnan verið kallaður »bóndinn í
Ogri« eða jaínvel að eins »bóndinn«, og eins þó að
kona réði þar búi. — Gamlar menjar þess um liðna.
Staðarstaður.
Af öllum bæjum í grend við Staðarstað var [það
venja, að minsta kosti alt fram að 1890, að jafnan
var sagt þar »heim á staðinn«, og »heima á staðn-
um«, hvaðan sem miðað var, svo sem »presturinn
heima á staðnum«, »frúin (eða húsmóðirin) heima á
staðnum«, og því um líkt. Utan undan Jökli er enn
tekið svo jafnaðarlega til orða, að fara »heim að
staðnum«.
Slíkar og svipaðar venjur munu enn vera víóar
hér á landi, þar sem eru gömul höfuðból, staðir eða
höfðingjasetur.
Kvöldvaka.
Kvöldúlfur er kominn í Gvönd,
konurnar vöku herða,
(71)