Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1913, Síða 84
Paö er pá svo, aö á 30 árum, 1881^—1910, haía
drukknað 1991 karlmenn og 105 konur. Pað veröur á
ári að meðaltali 66 karlmenn (66,4) og rúmlega 3
konur (3,6).
Drukknanir eru alt í alt hér um bil ferfalt tiðari
á íslandi en í Noregi.
Pvinærhelmingurallrakarlmanna, semdrukknuðu
1904—1910, hafa drukknað af þilskipum (fiskiskipum), og
pó er hásetatalan á pessum skipum mun lægri en á
öllum fiskibátum landsins. Pilskipaveiðarnar (á segl-
skipum) eru bersýnilega hættulegri en bátaveiðarnar.
Manntjónið á pilskipum hefur pví árin 1904—1910
verið 15 af 1000 á hverju ári að meðaltali. Þetta tjón er
gegndarlaust, ef borið er samanviðútgerðannarapjóða.
í Noregi ferst ekki nema um pað bil 1 maður á
ári af hverjum 1000, er stunda fiskiveiðar. Hér hafa
farizt árlega til uppjafnaðar 12 af hverjum 1000 fiski-
mönnum.
Manntjóná íslenzkum fiskiskipum eraðminstakosti
tifalt meira en manntjónið á pilskipum Norðmanna.
Ef manntjón á fiskiskipum hér á landi (pilskip-
um og bátum) væri ekki meira en í Noregi (af pil-
skipum og bátum par), pá ættum við ekki að missa
á vertíðum nema 5 fiskimenn á ári að meðaltali.
Hér hlýtur að vera eitthvert stórkostlegt ólag á
útgerðinni (skipakosti) eða sjómenskunni eða pessu
hvorutveggja.
í franska stríðinu 1870—71 var manntjón Þjóð-
verja öllu minna að tiltölu við fólksfjölda en mann-
skaðar á sjó hér á landi árið 1906. Og enn meira var
tjónið hér, miðað við fólksfjölda, árin 1897 (l,e°/») og
1887 (l,7°/o).
Að lyktum farast landlækni svo orð:
»Skúturnar okkar (»kútterarnir«) hafa pótt góö
skip, en sannleikurinn er sá, pegar að er gáð, að pær
hafa verið verstu manndrápsbollarnir undanfarin ár,
1904—1910. t*að er ægifegt, hversu marga menn hefur
(74)