Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1913, Blaðsíða 98
»að dönskum hætti« (more Danico), og átti við henni
son pann, er Vilhjálmur hét, og dóttur Geirlaugu (Ger-
loc) að nafni, forkunnar fríða.1) Pá vann hann og
Evreux (Ebroicae), og Franciumenn gerðust honum
skattskyldir. — Til eru sérstakar sagnir um hvernig
Hrólfur vann Rúðuborg.
Pá var Karl hinn heimski konungur í Frakklandi *
(893—923). Honum leizt nú ekki á blikuna, þegar hann
frétti um hernað Hrólfs og hans manna. Fékk hann
erkibiskupinn í Rúðu, sem Dudo munkur nefnir Franco
— og pykir pað miður rétt — til pess að semja við
Hrólf. Náði hann af honum priggja mánaða vopna-
falé. En Ríkarði hertoga af Burgundi og Ebalusi
greifa af Poitiers pótti minkun að pví að reka ekki
pá Hrólf af höndum sér. Hrólfl pótti pá á sér frið-
ur rofinn og gerðist nú hálfu grimmari en fyrri, og
er ekki að orðleingja pað, að Hrólfur og hans menn
báru í orustum peim, er peir áttu, að lyktum hærra
hlut.’) Segir Dudo munkur, að Karl konungur hafi ,
eigi séð annað ráð en bjóða Hrólfi dóttur sína að
konu. Nefnir hann hana Gislu (Gisla). Pað telja pó
sagnameistarar fara eitthvað milli mála. En friður
komst á og sáttafundur var lagður á peim stað, er (
heitir Saint Clair við Eptafljót (Epta, Itta, Epte). Sagt
er að Frökkum hafi fundizt mikið um Hrólf, er peir i
sáu hann á sáttafundinum, bæði sökum vænleiks hans,
vaxtar og vitsmuna. Varð pað að sáttum, að konungur
fékk Hrólfi til óðals og eignar fyrir hann og niðja hans
land alt milli Eptafljóts og sjóar. Pað var pá nefnt
Neustria, en var síðan kallað Norðmctndí (Nordmandia,
Nordmannia = Norðmannaland), en að auki fékk kon- j
ungur Hrólfi Bretagne til tekna. En fyrri en pað yrði,
hafði hann boðið Hrólfi Flæmingjaland, en pví hafn-
1) Hún var að auknafni kðlluð Adcla. Hennar fékk síðar Vil-
lijálmur hertogi af Poitiers.
2) Ein af þeim var orustan við Chartres. Vita menn með vissu,
að hún hófst nálægt 20. Ágúst 911.
(88)