Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1913, Síða 100
Ríkarður annar Ríkarðsson, sonur Ríkarðs gamla (d.
1026), pá Rikarður priðji sonur Ríkarðs annars, en
hann varð skammlííur, og andaðist 1028. Þátókjarl-
dóm bróðir hans Roðbjartur laungum-spaði, er lézt
1035. Hans sonur var Vilhjálmur baslarður, og tók
hann jarldóm eptir föður sinn. Vilhjálmur bastarður
vann England 1066, sama árið sem Haraldur kon-
ungur harðráði féll par. Frá Vilhjálmi eru Englands-
konungar síðan komnir, og síðan hefir útlendur her
aldrei náð að ganga á England, en áður var pað mjög
herjað af víkingum. Vilhjálmur bastarður var jaín-
framt jarl yfir Norðmandí (Rúðujarl), og svo voru
niðjar hans hver eptir annan í sex liðu1); peir voru
konungar yfir Englandi og jarlar í Norðmandí, svo
að aldrei náðu Frakkakonungar yfirráðum yfir Norð-
mandí fyrri en 1204, að Jón konungur landlausi slepti
pvi. Síðan hefir Norðmandí lotið undir Frakka. Vil-
hjálmnr bastarður lézt 1087.
Utlendir fræðimenn, einkum danskir, hafa opt átt
brýnu um pað, að Hrólfur sá, er vann Norðmandí,
hafi ekki verið sonur Rögnvalds Mærajarls og ekki
Norðmaður, heldur danskur maður. Hafa peir einkum
tekið sér deiiuefnið af pví, að ýmsir útlendir annála-
ritarar, sem ekkert pektu til Norðurlanda, og voru jafn-
vel fávísir um sitt eigið land, segja, að Hrólíur hafi
verið frá Dacia, sem peir viija láta merkja Danmörk,
með öðru íleira, sem par er haftí sögnum. Eað í ann-
álum pessum, sem snertir petta efni, hefir verið flest
athugað, áður en pessi orð voru rituð, og sýnist pað
ekki vera svo skilríkt um uppruna Hrólfs, að á pvi
sé mikið að byggja, pó að sumar sagnir í annálum
pessum geti að öðru nokkurn veginn samrýmzt góð-
um norrænum heimildum. Dacia parf ekki að pýða
annað en Norðurlönd í heild sinni. Dönsk tunga merkir
1) 1. Vilhjálmur rauði 1087—1100; 2. Henrik I. 1100—1135; 3.
Stefán (af Blois) 1135—1154 ; 4. Henrik 11. 1154—1189 ; 5. Rikaröur
Ijónshjarta 1189—1199 ; 6. Jón landlausi 1199—1204.
(90)