Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1913, Qupperneq 101
norræna tungu í heild sinni. í víkingaher Hrólís hafa
nn alls efa verið bæði Norðmenn, Svíar og Danir.
-andið, sem Hrólfi var feingið til umráða var ekki
J'fnt Dani, heldur við Norðmenn: Nordmandi,
^ ordmannia = Norðmannaland. Það kemur vel
- eim við pað, er kvað standa í gömlum enskum lög-
utn, sem kend eru við Játvarð helga (1042—1066), að
»' uhjálmur konungur (bastarður) sagði, að foríeður
sinit, °g því nær allra lendra manna í Norðmandí,
\æri frá Noregi«. Snorri Sturluson segir írá því,1) að
(Haiur konungur helgi hafi lierjað vestur í Vallandi
tvö
sumur og einn vetur. »Um haustið kom Ólafr
^onungr í Norðmandí ok dvaldist par um vetrinn i
^’gnu, ok hafði par friðland«. Það var árið 1013.
Pk
var Ríkarður annar jarl í Rúðu. Síðan bætir Snorri
v’ð: »Frá Gaungu-Hrólfi eru komnir Rúðujarlar, ok
töldu peir leingi síðan frændsemi við Noregs höfð-
lngja, ok virðu pat leingi síðan, ok váru hinir mestu
V)nir Norðmanna alla stund, ok áttu friðland í Norð-
mandi allir Norðmenn, peir er pat vildu pekkjast«.—
Allir undirviðirnir að frásögn Snorra í Heimskringlu
erufráAra fróða, sem var sjöundi maður að niðjatali
** á Gaungu-Hrólfi, og víst hefir kunnað vel skil á pví
sjalfur, var tvítugur pá er Vilhjálmur bastarður lézt,
°g uppalinn hjá Halli Þórarinssyni í Haukadali, er
andaðist 94 ára gamall 1090, en Hallur hafði farið
rn>Hi landa og haft félag Ólaís konungs hins helga;
^var honum pví kunnigt um ríki hans«.
Hvað leingi og hvar Hrólfur hafi hafzt við fyrir
vestan haf frá pvi að hann fór úr Noregi og par til
liann hafði unnið Norðmandí, eða um herferðir hans
vestan um haf að öðru leyti til Frakklands, verður
ekki rannsakað hér. — Fyrir vestan haf átti hann dóttur
eina er Kaðlin2) hét. Hana átti síðan Bjólan Skota-
konungur. Af peim er komin mikil ætt á íslandi.
■*) Heimskr. Ólafs saga helga, kap. 19.
2) = Katrin.
(91)