Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1913, Side 105
5- Faeða, sem mikil sterkja (Stivelse) er i og sykur-
efni(brauð, kartöílur, hrísgrjón, kaffibrauð o.s.frv.),
eru töluvert skaðlegri tönnunum heldur en kjöt-
meti. Fólk ætti eingin sætindi að borða milli
máltíða, allra sízt pau, sem eru klísturkend
(konfect, kökur, marsipan o. s. frv.).
6- Tennurnar parf að hreinsa rækilega eptir hverja
máltíð, en nauðsynlegast er pað pó, áður en menn
fara að sofa. Það á að byrja að hirða tennurnar
pá pegar, er pær eru komnar í Ijós, pví að eigi
er ráð nema í tíma sé tekið. Barnatennurnar eru
venjulega allar komnar í ljós við lok annars ársins.
Holar tennur parf að »fylla«, og heppilegast er
að láta gera pað á meðan sýkin er í byrjun, pví
annars geta tennurnar orðið of veikar, áður en
tnenn varir. En pær tennur, sem ekki er hægt
að gera við, er ráðlegast að láta taka burtu, pví
að sjúkar og ónýtar tennur eru verri en tannleysi.
Sjúku tennurnar sýkjaút frá sér pær tennur, sem
enn pá eru heilbrigðar, og par að auki getur
koniið skemd í holdið og beinið í kring, út frá
peim, ef peim er eigi gefinn gaumur í tíma.
8- Munið pað, að sjúkar tennur, sjúkur munnur,
sjúkur magi og sjúkur líkami er hætta, sem yfir
öllum vofir.
Þaö, sem hér er skráð, er að mestu eptir prófessor
W- J. Miller (Berlin, sem nú er dáinn) og prófessor
Ernst Jessen (Strassborg).
Aðsókn að I'jóömeiijasafuuiu.
Árið 1910 komu 6602.
— 1911 — 6445.
Landsskjalasafnið 1910—1911.
;910 notuð 4033 bindi af 837 manns.
1911 — 4286 — - 506 —
(95)