Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1913, Page 106
Y eöurspár.
Dr rimi Pórðar biskups Porlákssonar, preniuðu á Hólum 1671,
Almanaki 1868 og öðru fleira. Sbr. Almanak 1900 bis. 62—63.
Gott veður fyrst og síðast í Januario halda surnir
góðs vetrar teikn.
Purr skyldi Þorri,
peysöm Góa,
votur Einmánuður, —
pá mun vel vora.
Sjái ekki sól priðjudag í föstuinngang, mun opt
heiðrikja um föstuna.
Eptir pvi, sem viðrar á öskudaginn, mun opt
viðra 18 daga aðra á föstunni. Þeir dagar heita
öskndagsbrœðar.
Grimmur skyldi Góudagurinn fyrsti, annar og
hinn priðji, — pá mun Góa góð verða.
Ef hún Góa öll er góð, —
að pvi gæti meingi, —
pá mun hún Harpa, hennar jóð,
herða’ á snjóa streingi.
Heiðrikt veður með frosti í Martio haldE sumir
góðs árs teikn.
Votviðri i Aprílmánuði merkir frjósamt simar.
Kalda daga bland í Maio héldu peir gömlu góðs
árs teikn.
Eptir veðráttu á Medardi-messu (8. Júní) plaga
sumir að geta til um haustveðráttu.
Klárt veður á Pingmariumessu (2. Júlí) er haldið
merki góðrar veðráttu framvegis.
Ef fult tungl er á Óla/smessu (29. Júli), rrá vænta
eptir hörðum vetri.
Klárt veður á Barlholomei-dag (24. Ágúst) boðar
gott haust.
Þurt veður á Egidiusmessu (1. Sept.) halda sumir
merki purt haust.
(96)