Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1913, Page 111
(Lppsalir) nefnist, og var það í samfleytt sjö ár. í
arsbyrjun 1911 fluttist hann frá Uppsölum til Ivarls-
ronu og varð yfirritstjóri pess blaðs, er nefnist
"KarlskronatidningenK. Er það elzta blað Svípjóðar
otan höfuðstaðarins, 159 ára, og er eitt af helztu
^óðum meðalliófsmanna (moderata) par í landi.
En i hjáverkum sínum hefir Ragnar Lundborg
ónnið að ritstörfum um stjórnvísindi. Helztu verk
hans eru pau, er hér segir:
K Handbok i allmán Statskunskap. Fjrrsta útgáfa 1901.
Önnur útgáfa 1902. Stockholm.
^ Icke suverána Stater och Statsfragment. En kort
Studie. Stockholm 1903.
ó- Islands Staatsrechtliche Stellung. Von der Freistaats
Zeit bis in unsere Tage. Berlin 1908.
' ióa Várlden. Dess Lánder och Folk. Upsala 1911.
Auk pessa hefir hann ritað greinir í ýms merk
timarit. Par á meðal hefir hann ritað um hundrað
ara afmæli Jóns Sigurðssonar í »Finsk Tidskrift« og
1 sænskt tímarit; og í »StatsvetenskapIig Tidskrift«
hefir hann ritað um pjóðréttarstöðu íslands góða og
gagnorða grein. Hann hefir og ritað bækling um
verzlunarviðskipti Svía og íslendinga, og nú síðast
hækling, er nefnist: »Den nuvarande várldspolitiska
Situationen« (Karlskrona 1911). Par minnist hann og
a rétt Islands til að vera sjálfstætt sambandsland
Hanmerkur og fullvalda; og eru petta niðurlagsorðin:
»Skoðana munur er mikill, en hlutdrægnislaust at-
hugað sýnist svo sem viðurkenning á rétti íslands
ryðji sér meir og meir til rúms bæði í Danmörku og
að alpjóða dómi.«
Margir merkir menn hafa farið lofsamlegum orð-
um um stjórnfræðirit Ragnars Lundborgs. Skal eg par
til nefna S. J. Boéthius, kennara í stjórníræði i háskól-
anum í Uppsölum, Fr. von Liszt, háskólakennara í Ber-
linni og G. Jellineck.háskólakennara í Heidelberg. Hann
skrifaði Ragnari Lundborg skömmu fyrir andlát sitt,
(101)