Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1913, Síða 121
Á Færeyjnm töldust við manntal 1. Febrúar 1911
nákvæmlega 18,000 íbúar. Á síðustu 5 árum hefur
Færeyingum þá fjölgað um 1,652, eða 9,5°/». Tiltölu-
5ega fjölgaði mest í Pórshöfn, þar voru 1906 1791 íbúi,
enn 1911 2097 íbúar.
Anglýsingar hjá Forn-Egiptuni,
Frægur egipzkumaður Brugsch Pascha hefur
nýlega lesið skinnblað, sem kríngum árið 3220 fyrir
Krists burð var borið af þræfi um göturnar í Memphis.
Pað er auglýsíng frá fílabeinssala, rituð með mynd-
letri og hljóðar svo:
»Odýrt — ódýrt er á þessu ári hið göfuga horn
»af risum skógarfylgsnanna í dölunum við Jehekto.
»Komið til mín, íbúar Memphis-borgar, sjáið, dáist
»að og kaupið.
Sehd ba Rhaser«.
Líkkistusmiður nokkur, Ramos að nafni, sem var
uPpi á dögum Ramsesar konungs I. setti auglýsingar
a líkkistur þær, sem hann bjó til; á einni þeirra, sem
geymd er í gripasafni í Berlin stendur:
»Hér hvílist Rabines Kfeos, Föníkíu-maður, eptir
sjóferðir sínar. Hann lifði 87 sumur og 1 regntíma
(Þ- e. vetur). Hann er sá 201., sem Ramos hefur
smíðað utan um, en kistur hans eru völundarsmíð,
°g hinir hryggu ættingjar gleðjast yfir því, hve veg-
lega útför hans var gerð«.
Spítalaskip frakkneska góðgerðafélagsins Oevres
de mer, það sem hér við land er á sumrin, gefur út
skýrslur um starfscmi sína; segir í skýrsfu þess árið
1901, að á því ári hafi það vitjað um 203 skip, að 15
sjúklingar hafi legið í skipinu í samtals 352 daga, að
’vitjaö hafi verið á sjó um 237 sjúklínga, að meðul hafi
verið útilátin 54 sinnum og að 483 bréfum hafi verið
komið til skila. Árið 1907 var vitjað um 311 skip, í
skipinu lágu 9 sjúkiingar í 97 daga. um 166 sjúkiinga
(111)