Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1913, Qupperneq 123
Gjöld:
_*■ Köfnunarefni......................kr. 30,000,00
'• Olía og Benzin.....................— 30,000,00
3- Pólkshald..........................— 25,000,00
Hafnargjöld.......................— 20,000,00
5- Afborgun .............................— 250,000,00
Stjórn............................— 20,000,00
"• Ófyrirsjáanleg útgjöld . . . , . — 25,000,00
Samtals kr, 400,000,00
Ef loptfar petta hefði enzt í 4 ár, hefði pað verið
Púið að borga sig, og eptir pað gefið í hreinan ágóða
rúrnar 300,000 kr., en pað varð aldrei svo gamalt.
Fa;reyskur læknisfræðisstúdent, Leemann að nafni,
er sjálfboðaliði í her Tyrkja i ófriðnum við ítali,
en fáir eða eingir norrænir menn munu áður hafa
geingið Tyrkjum á hönd.
Elzta blað á Orkneyjum heitir »The Orcadian«;
pað var stofnað 1854, og er apturhaldsblað.
Á Hjaltlandi á eyjunni Papa stour (Papey hinni
miklu) tóku menn fyrir skemstu eptir pví, að óbragð
var að skelfiski peim, sem tíndur var til átu á svo-
nefndri Vestri-Vogsfjöru. Pegar rannsakað var, kom
Þaðíljós, að steinolía seitlaði upp um mölina, og er
hola var grafin, fylti hana á svipstundu. Pegar logn
er °g gott veður, sést olíurák góðan spöl út á voginn.
Ekki pykir ólíklegt, að olían sé svo mikil, að nýta
niegi hana.
Víða úti nm Iieiminn, er nú búið að koma upp
leiksviðum undir berum himni, og pykja pau gera
fult eins mikið gagn og leikhúsin. Danir eiga eitt
slíkt leiksviði.
Ef einginn dauði væri til, væru heldur óglæsilegar
fiorfur fyrir alt pað, sem lifir, pvi að pá gæti yfir höfuð
ekkert líf átt sér stað. En sem betur fer deyr alt
(113)