Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1913, Side 134
ÍSresk m ál og’ vog.
1 yard (= 3 fet = 36 þuml.) = 0,914399 metrar.
1 míla (= 1760 vards) = 1,6093 kílómetrar.
1 feryard (-- 9 ferfet) = 0,830126 fermetrar.
1 ekra (= 4840 feryards) = 0,40468 liektarar.
1 fermíla (640 ekrur) = 259,00 hektarar.
1 rúmyard (= 27 rúmfet) = 0,764553 rúmmetrar.
1 gallon = 4,5459631 lítri.
1 bushel (= 8 gallons) = 36,37 lítrar.
1 pd. (=16 ounces=7000 grains)= 0,45359243 kílógröni.
1 ton (= 20 hundredweights) = 1016 kílógröm.
1 metramáli er talid:
Meðalfjarlægð jarðar frá sólu 150 000 000 kílómetrar.
Meðalfjarlægð tungls frá jörðu 385 000 kílómetrar.
Ummál jarðar um miðjarðarbaug 40 070 367 metrar.
Ummál jarðar yfir heimskaut 40 003 423 metrar.
Yfirborð jarðar 509 950 741 ferkílómetrar.
Rúmmál jarðar 1 082 841 322 500 rúmkílómetrar.
Hraði ljóssins 300 000 kílómetrar á sekúndu (km/s).
Hraði hljóðsins í þurru lopti 0°C heitu 331 metri á
sek. (m/s).
Vinnujafngildi hitaeiningarinnar(kílógramkalóríunnar)
424 kilógrammetrar (kgm).
1 hestaíl 75 kílógrammetrar á sekúndu (kgm/s).
Töflur þær er liér fara á eftir þurfa væntanlega
ekki skýringa. Neðan við töflurnar eru settar reglur
til handhægðar i hugareikningi og lausum reikningi
yfirleitt, þar sem ekki ríður á verulegri nákvæmni.
Nota má töflurnar með færri desímölum en í þeini
eru, en þegar fremsti brotastafur, sem burt er felldur,
er hærri en 5 eða hann er 5 og hærri stafur en 0 á
eftir honum, þá á síðasti stafur, sem eptir stendur, að
hækka um 1. Sjáum t. d. hve 55 korntunnur eru
margir hektólítrar með 1 desímal (tafla bls. 135):
50 tnr. = 69,6 hl. Álitamál getur verið hvort hækka
5 — = 7,0 — h>eri síðasta staf, þegar sléttir 5
55 tnr. = 76,6 hl. hafa verið felldir aptan af, en opt-
ast má ráða i það af öðrum tölum í töflunum. Fyrir
burtfelling lægri stafa en 5 þarf ekki að hækka síð-
asta staf.
(124)