Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1913, Page 157
1
Útsýni yfir jöröina.
Menn vita nú með vissu að
jörðin er að lögun þvi sem næst
eins og kúla; þar sem yíirborð
hennar er nokkurn veginn mis-
liæðalaust, eins og t. d. á víð-
áttumiklu sléttlendi og rúmsjó,
er það kúþt (bunguvaxið), og
menn sjá ekki yfir nema lítið
kringlótt svæði, næst sér, í einu;
það, sem er leingra i burtu,
hverfur á bak við bunguna,
eða sést ekki nema að nokkru
leyti, t. d. fjöll eða skiþ; af þeim
sést að eins efri hlutinn. Tak-
markarlína svæðisins er það,
sern vér nefnum sjóndeildar-
hring. En sé farið uþþ í loþtið,
sést leingra út i allar áttir og
leingraniður eþtir hlutum þeim,
sem áður voru liuldir neðantil
af jarðbungunni. Sama verður
einnig ef geingið er uþþ á fjöll;
þá sjá menn yfir því stærri
svæði sem hærra kemur. Sjón-
deildarhringurinn víkkar og
fjarlægðin,eðavegaleingdin(fjar-
lægðin) frá augum að sjón-
deildar hring vex.
Nú getur verið fróðlegt aö
vita þessa fjarlægð, eða hve
langt menn geta séð út frá sér,
þegar komið er svo og svo hátt
upp frá jafnsléttu, ogliafa menn
fundið þá reglu, að ef þessi
(145)