Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1913, Page 165
G'ómuí kenning, sem cnn er gott að athuga.
Þó aö þú verðir öreigi, ertu jafngóður eptir.
Missirðu kjarkinn, ertu ekki nema hálíur maður
eptir. — En missirðu mannorðið, er alt glatað.
Konur segja um karlmenn:
Hægra er að finna saumnál i sátu en kanna vegu
karlmanna i kvennamálum.
Um konur hefir petta verið kveðið:
Hægra’ er að passa hundrað flær á hörðu skinni
en píkur tvær á palli inni.
SltrítluLi*.
Anna litla og Ólöf litla leika sér, og þykjast vera
Siptar konur.
Anna litla: Eigið þér nokkur hörn?
Olöf litla: Jú, jeg eignaðist fimm fyrsta árið . . .
Eigið þér sjálfar börn?
Anna litla: Já, jeg á þrjú.
Olöf litla: Hafið þér þau á brjósti?
Anna litla: Maðurinn minn heldur, að það sé ó-
Eolt, svo hann lætur mig bara hafa eitt á brjósti, og
Eefir sjálfur hin tvö.
*
A. : Mikið skelfing er mér farið að förlast minni;
eS er handvíss um að eg man ekki á morgun það,
setn fyrir mig hefir komið í dag.
B. : Nei, cr það satt? Ekki vænti eg að þú gelir
*éð mér 20 kr.? .
★ *
*
Maðurinn (er að halda ræðu): Gæfan, herrar
•hinir og frúr, ja, hvað er gæfan? Jeg fyrir mitt leyti
Eefi verið gæfusamaslur í faðmi konu annars manns.
(Alment hneyksli hjá áheyrendunum)..........Ja, það
Var hjá móður minni.
(153)
i