Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1913, Síða 167
Stúdentinn: Það er ekki sérstakur inngangur i
herbergið!
Uúsráðandi: Pað kemur alt undir þvi, við hvað
þér eigið með sérstökum inngangi. Siðasti leigjand-
inn kom t. d. opt inn um gluggann.
* *
*
Hann: Eg hef að eins þekt einn mann, sem ^
hafði vit á kvenfólki!
Hún: Og hvað var um hann?
Hann: Hann kvongaðist aldrei.
* *
*
Pétur þrakkari og Jón rauði ætla að fá sér í gogo"
inn, og Jón er sendur eptir tveim bjórum, en missir
annan og brýtur hann.
Jón rauði: Já, hvert í helviti, þarna fór bjórinn
þinn, Pétur.
★ *
¥
Sþdkerlingin: Mannsefnið yðar er hár, ljóshærður
og bláeygður.
Síiílkan: Guði sé lof, þá er það ekki kærastinn '
minn, sem nú er.
★ *
*
Á Gamlárskvöld.
Mamma: Nú, nú, Gunna litla, þú ert nú búin að
lesa bænirnar þinar, en fmst þér þú samt ekki
þurfa að segja neitt sérstakt við guð á seinasta
kvöldi ársins?
Gunna litla (þegir dálitla stund): Gleðilegt nýj'
ár Jesú minn!
* *
*
Afmœlisgjöf.
Faðirinn: í dag ertu kominn yfir lögaldur saka-
raanna, og hérna gcf eg þér hegningarlögin; það cr
ljómandi falleg bók.
★ *
*
Hún: Nei, herra minn, eg er íslenzk stúlka, og
get eingan elskað nema hann sé íslenzkur, trúr, ljós-
(154)
hærður, bláeygur, vel líftrygður og með rétt til
eptirlauna.
*
Á dheyrendaþöllunum.
A.: Pað má finna hitt og annað að þingmannin-
brn okkar, en eitt má þó segja honum til hróss, og
Það er, að hann segir ekki annað en það, sem hann
álítur heppilegast.
£.: Mér finst hann nú segja asskoti lítið.
A.: Ja, sem eg sagði, það er af því að honum
flnst það heppilegast.
* *
X-
Faðirinn : Hvað er að sjá þetta, dreingur, þú ert
enn pá að slæpast í bælinu, og klukkan er langt
geingin 2.
Stúdentinn: Vertu góður, pabbi, jeg geri það í
flezta skyni; það er ódýrast fyrir þig, að eg sé ekki
4 fótum.
* *
X-
Vel athugað.
Hann: Á morgun ætla eg að ríða út með kon-
Unni minni.
Hún: Einmitt það. Er konan yðar gipt?
* *
X-
Konan: Pað stendur í blaðinu, að þeir ætli að
fara að banna það með lögum, að bjánar kvongist.
Maðurinn: Jæja, en það nær nú, því miður, ekki
«1 mín.
* *
*
Kenslukonan: Geturðu sagt mér, Pétur litli, hvað
^ryggurinn er?
Pétur: Pað er súla með mörgum smáum liðum;
á efri enda hennar situr höfuðið, á neðri enda henn-
ar sitjum við.
* *
*
Maður kemur um borð á strandferðaskip, og
hittir stúlku, sem nýlega var orðin »jómfrú« þar.
(155)