Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1913, Síða 167

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1913, Síða 167
Stúdentinn: Það er ekki sérstakur inngangur i herbergið! Uúsráðandi: Pað kemur alt undir þvi, við hvað þér eigið með sérstökum inngangi. Siðasti leigjand- inn kom t. d. opt inn um gluggann. * * * Hann: Eg hef að eins þekt einn mann, sem ^ hafði vit á kvenfólki! Hún: Og hvað var um hann? Hann: Hann kvongaðist aldrei. * * * Pétur þrakkari og Jón rauði ætla að fá sér í gogo" inn, og Jón er sendur eptir tveim bjórum, en missir annan og brýtur hann. Jón rauði: Já, hvert í helviti, þarna fór bjórinn þinn, Pétur. ★ * ¥ Sþdkerlingin: Mannsefnið yðar er hár, ljóshærður og bláeygður. Síiílkan: Guði sé lof, þá er það ekki kærastinn ' minn, sem nú er. ★ * * Á Gamlárskvöld. Mamma: Nú, nú, Gunna litla, þú ert nú búin að lesa bænirnar þinar, en fmst þér þú samt ekki þurfa að segja neitt sérstakt við guð á seinasta kvöldi ársins? Gunna litla (þegir dálitla stund): Gleðilegt nýj' ár Jesú minn! * * * Afmœlisgjöf. Faðirinn: í dag ertu kominn yfir lögaldur saka- raanna, og hérna gcf eg þér hegningarlögin; það cr ljómandi falleg bók. ★ * * Hún: Nei, herra minn, eg er íslenzk stúlka, og get eingan elskað nema hann sé íslenzkur, trúr, ljós- (154) hærður, bláeygur, vel líftrygður og með rétt til eptirlauna. * Á dheyrendaþöllunum. A.: Pað má finna hitt og annað að þingmannin- brn okkar, en eitt má þó segja honum til hróss, og Það er, að hann segir ekki annað en það, sem hann álítur heppilegast. £.: Mér finst hann nú segja asskoti lítið. A.: Ja, sem eg sagði, það er af því að honum flnst það heppilegast. * * X- Faðirinn : Hvað er að sjá þetta, dreingur, þú ert enn pá að slæpast í bælinu, og klukkan er langt geingin 2. Stúdentinn: Vertu góður, pabbi, jeg geri það í flezta skyni; það er ódýrast fyrir þig, að eg sé ekki 4 fótum. * * X- Vel athugað. Hann: Á morgun ætla eg að ríða út með kon- Unni minni. Hún: Einmitt það. Er konan yðar gipt? * * X- Konan: Pað stendur í blaðinu, að þeir ætli að fara að banna það með lögum, að bjánar kvongist. Maðurinn: Jæja, en það nær nú, því miður, ekki «1 mín. * * * Kenslukonan: Geturðu sagt mér, Pétur litli, hvað ^ryggurinn er? Pétur: Pað er súla með mörgum smáum liðum; á efri enda hennar situr höfuðið, á neðri enda henn- ar sitjum við. * * * Maður kemur um borð á strandferðaskip, og hittir stúlku, sem nýlega var orðin »jómfrú« þar. (155)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.