Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1913, Side 169
1
unni minni, sem — því miður — hefir legið alt of
leingi hjá mér.
* *
*
Dr. H. mætir frú R. á götu i Reykjavík og spyr:
Hvar búið pér nú? — Frú R:. Vestur í Doktorshúsi
hjá manninum mínum. — Dr. H:. Eruð pér giptar?
— Frú R:. Já. — Dr. H: Hvað heitir maðurinn yðar?
— Frú R: R. skraddari. — Dr. H: Er hann giptur?
— Frú R: Já. — Dr. H: Hver er lians kona? —
Frú R: Jeg. — Dr. H: Stakkels Mand! Og veslings
maðurinn!
* *
*
Maður kom til Árna biskups Helgasonar í Görð-
um og bað hann um lán eða nokkra hjálp, en gat
pess um leið, að pað væri nú fyrir sér eins og öðr-
um fátæklingum, að hann byggist nú ekki við að
geta borgað pað, og úrræði sitt yrði pvi, að biðja guð,
að launa honum pað.
Arni biskup svaraði: Ekki er nú i lcot vísað.
t*ú munt eiga hjá honum!
Lögleyfl islenzk heiti á peini einingum tugakerfisins, sem
tíðust eru í da,
Kílómetri — röst.
Metri == stika.
Centímetri — skor.
Millimetri = rónd.
Ari = reitur.
glegu viðskiþtalífi.
Hektari = teigur.
Lítri = mœlir.
Hektólítri = ker.
Kílógramm = vog.
Gramm = met.
Leiðréttingar við islenzk mannanbfn (Alm. 1906—8).
í »Leiðrétting« við islenzk mannanöfn (Alm. þjóðr.fél. 1911,
92 bls.) hafa sumstaðar slæðzt inn nýjar villur, sökum styttingar
a liandriti minu. »Grál:ollur« er rétl þýðing á »Höskuldur« og átti
Pyí vafamerkið (?) að falla hurt. Sig — er frumlegra i nöfnum en
Sigur—og átti því að standa á undan (Sigbjörn — Sigurbjörn o. s.
lry-). »Sigurður« getur bæði komið af »Sígvarðr« og »Sigfröðr«, eu
dofnin eru upphaflega tvö. J. J.
Lagfceringar. Bls. 43,-10. Marts: Magnús Bergsson, les: Magnús
uekf;"1 ^lu,ni lin(Isson, Bls. 76 í 6. 1. að ofan: i fyrra, les : fyrir
(157)