Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Side 30

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Side 30
fylgismaður Roseberys lávarðar og lærisveinn hans í stjórnmálum að ýmsu leyti, en Rosebery var einhver glæsilegasti maður opinbers lífs í Englandi á sinum tíma, snjall ræðumaður og góður rithöfundur, og sá margt betur en aðrir um milliríkjamál. Grey var fyrst kosinn á þing 1885 í Berwick-on-Tweed og var pingmaður þess kjördæmis til 1916, eða alla þá tíð, sem hann sat i neðri málsstofunni. Hann komst fyrst í stjórn 1892 og varð þá aðstoðarráðherra utanríkis- mála, en að þeim málum hneigðist hann mest alla tíð, enda urðu þau þaðan af meginviðfangsefni hans í stjórnmálum. Hann gat sér þegar gott orð fyrir af- skipti sin af þessum málum, meðan frjálslyndi flokk- urinn var við völd, en tók lítinn þátt i opinberum málum eftir að flokkurinn varð í minna hluta 1895 og stjórnin fór frá. Hann og Asquith voru um þessar mundir þeir, meðal hinna yngri manna frjálslynda flokksins, sem menn gerðu sér mestar vonir um, og höfðu þó nokkura sérstöðu, eins og Rosebery, því að þeir voru meiri alrikissinnar eða imperialistar en frjálslyndir menn voru þá að jafnaði. Pegar frjáls- lyndi flokkurinn komst aftur til valda eftir 10 ár (1905) urðu þeir báðir, Grey og Asquith, ráðherrar í stjórn þeirri, sem Campbell Bannermann myndaði þá. Grey hélt áfram á sínu fyrra starfssviði og varð utanríkisráðherra. Peim störfum gegndi hann síðan sleitulaust þangað til í árslok 1916, i 11 ár, eða lengur en nokkur fyrirrennari hans hafði haft utanríkis- stjórnmál Englendinga með höndum. Hann hafði þá fjallað um mörg þau mál, sem mikilsverðust voru og örlögrikust fyrir enska veldið og Evrópu alla, og siðustu árin hafði hann stýrt enskum utanríkismál- um gegn um brotsjóa heimsstyrjaldarinnar. Hann lét af störfum sinum, sem utanríkisráðherra, af ýmsum ástæöum. Hann var þá fyrir nokkru orðinn augn- veikur, svo að það háði honum mjög og lá við blindu, og þurfti þess vegna á hvíld að halda, og svo (26)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.