Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Síða 38

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Síða 38
herra. Því starfi hefir hann gegnt síðan, en var einnig um skeið forsætisráðherra. Hann hefir verið einhver snjallasti maður, sem við milliríkjamál hefir fengizt síðan ófriðnum lauk. Honum heíir líka orðið vel ágengt, enda hefir hann oft verið harðdrægur og óvæginn í viðleitni sinni til þess að tryggja veg og völd Tékkoslovakiu og girða fyrir það, að Habsborg- arar gætu aftur komizt til valda, eða Austurríki og Ungverjaland eflzt til andstöðu eða hefnda gegn því riki, sem stofnað var á rústum þeirra. í þessum til- gangi hefir Benes einlægt viljað halda góðu sam- komulagi við hina gömlu bandamenn, en hefir þó einkum hallazt að Frökkum, og það svo, að Bretum hefir þótt nóg um, enda hafa itök Frakka í Mið-Ev- rópu verið mjög mikil. Benes hefir lýst í minningabók sinni störfum sin- um að stofnun Tékkoslovakiu. Hann vann þar erfitt verk og oft hættulegt og komst iðulega í hann krapp- ann, þó að þrautseigja hans og áhugi, slægvizka hans og forsjálni, og vitsmunir Masaryks sigruðust á erfið- leikunum, og sigur bandamanna legði þeim svo að lokum aðalsigurinn upp í hendurnar. Á árunum eftir styrjaldarlokin varð það meginverkefni Benes að tryggja og festa hið nýja riki út á við. Aðalverkefni hans í þvf sambandi var stofnun Litla-Bandalagsins, milli Tékkoslovakiu, Jugoslaviu og Rúmeniu. Pessi bandaiagshugsun á sér alllangan aðdraganda og hófst laust fyrir miðja 19. öld. Síðan hafði hreyfing i þessa átt ávallt verið uppi með þeim þjóðum eða þjóða- brotum, sem töldu sig rangsleitni beittar í Habsborg- arríkinu. Á stríðsárunum var stofnað félag þessara þjóða til þess að berjast á móti því. Pessi samvinna var einkum milli þeirra þjóða, sem seinna samein- uðust í Tékkoslovakiu, Jugoslaviu og Rúmeniu, þó að fleiri þjóðabrot stæðu einnig að henni. í ágúst 1920 fór Benes til Belgrad og daginn eftir var gerður vináttusamningur milli Tékkoslovakiu og Jugoslaviu. (34)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.