Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Síða 41

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Síða 41
verkfær á ný og tók til óspilltra mála. Hann var kosinn ríkisstjóri í New-York ríki 1928 og aftur 1930 og varö vinsæll. Svo var hann kosinn forseti í staö Hoovers, með hærri atkvæðatölu en nokkurt for- setaefni hafði fengið á undan honum. Hann tók við völdum 4. marz 1933. Prátt fyrir það, pótt Hooverstjórnin hefði á marg- an hátt reynt að berjast gegn vaxandi kreppu, var ástandið illt og ískyggilegt, þegar Roosevelt tók við, framleiðsla og útflutningsverzlun fór minnkandi og atvinnuleysi óx, og í júní 1930 vartalið, að tekjuhalli sambandsfjárlaganna væri orðinn tveir miljarðar dollara. Úr þessu hefir Roosevelt reynt að bæta með sivaxandi ríkisihlutun i atvinnulífið, og hefir safnað um sig ráðgjöfum, svonefndum »brain trust«, sem reynt hafa margar nýjar leiðir. Helztu ráðstafanir Rooseveltstjórnarinnar eru þær, sem fólgnar eru í hinum svonefndu sveitarhjálpar- lögum (Farm Relief Act) og lögunum um endurreisn iðnaðarins (NIRA). Tílgangur fyrri laganna er sá, að létta skuldabyrði bænda, með því að snúa gömlum lánum þeirra í önnur ódýrari, og með þvi aö tak- marka búnaðarframleiðsluna til þess að reyna að hækka verðlagið. í þessum lögum var forsetanum einnig veitt heimild til gengislækkunar, og hefir hún verið notuð. Hin lögin voru samþykkt með litlum atkvæðamun og áttu að greiða fyrir viðskiptum, efla samstarf iðngreinanna, samvinnu verkamanna og vinnuveitanda, afnema óheiðarlega samkeppni, minnka atvinnuleysið, bæta kjör verkamanna og endurreisa atvinnuvegina. Pessi víðtæku og nokkuö almennu stefnuskráratriði hefir Roosevelt reynt að fram- kvæma með því að ákveða lágmarkslaun og há- marksvinnutíma. í júlí 1933 var t. d. bönnuð barna- vinna, ákveðin 40 stunda vinnuvika í búðum og skrifstofum, án tilsvarandi lokunar, og 35—40 stunda vika hjá verkamönnum. Lágmarkskaup var þá ákveðið (37)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.