Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Page 44

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Page 44
burg. Sú stjórn, sem Hitler myndaði fyrst, var eigin- lega samsteypustjórn, því að í henni áttu sæti full- trúar miðflokksins, þýzka þjóðflokksins (Hugenberg) og stálhjálmaliðsins (Seldte). En Hitler og hans menn settu þó mestan svip á stjórnina, og í næstu kosn- ingum, 5. marz, unnu þeir nýjan sigur, fengu 44°/« allra atkvæða og 298 af 647 þingsætum og urðu lang- stærsti flokkurinn. Eftir þetta fór Hitler að færa sig meira og meira upp á skaftið, unz hann lét sam- þykkja lög um það að fela ríkisstjórninni alræðis- vald í 4 ár. Með þessum lögum, sem eru að eins 5 stuttar greinir, var Weimarstjórnarskipunin og jafn- aðarmannalýðveldi Pýzkalands endanlega afmáð, en hið svonefnda þriðja ríki hófst. Hitler og menn hans hafa gert ýmsar gagngerðar breytingar á stjórnskipulagi ríkisins. Sjálfstæði ein- stakra sambandslanda var afnumið og Pýzkalaud er orðið ein ríkisheild, þó að ávallt þyki Hitler það á vanta, að Austurríki sé ekki í sambandinu. Sam- kvæmt hinu nýja skipulagi skipar rikisforsetinn lands- stjóra í hverju landi, en hann aftur forsætisráðherr- ann. Ríkiskanzlarinn er jafnframt landsstjóri í Prúss- landi. Á margan hátt annan hefir einræði Hitlers og flokks hans komið fram, s. s. í því að aðrir flokkar en flokkur þjóðernisjafnaðarmanna hafa verið bann- aðir, með lögum frá 15. júníl933, og allmörgum emb- ættis- og starfsmönnum hefir verið vikið frá. Mestur gnýr hefir þó orðið nm afstöðu flokksins gagnvart Gyðingum. En það hefir frá upphafi verið eitt grund- vallaratriði í kenningum Hitlers, og er þó mikiu eldra en stjórnmálaafskipti hans, frá Gobineau og Chamberlain, að hinn hreini germanski kynslofn væri undirrót alls hins bezta og þróttmesta í allri menn- ingu, en Gyðingar væru helztu og verstu andstæð- ingar Germana. Annan höfuðóvin Pýzkalands hefir Hitler talið kommúnista eða Marxista og hefir því farið mjög hörðum höndum um fylgismenn þeirrar (40)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.