Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Page 45

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Page 45
stefnu og meðal annars \ísað þeim alveg burt af þingi. Meginviðfangsefni Hitlers síðan hann tók við stjórn hafa að sjálfsögðu verið atvinnu-og fjármálin, og á úrlausn þeirra mála mun framtíð hans velta mest. Hann hefir reynt að bæta úr atvinnuleysi og efla iðnaðinn og búnaðinn og sett ýmis nýmæli i þeim greinum, svo sem hin nýju erfðaiög bændanna (Erbhofgesetz 29. september 1933), sem eiga að vera sett »til þess að bændastéttin sé blóðuppspretta þýzku þjóðarinnar«. Pessar og aðrar ráðstafanir Hitlers eru þó enn i óvissu og á tilraunsstigi, þó að þær hafi í mörgu breytt svipnum á þýzku þjóðlífi. Pað er sagt, að Hindenburg hafi einhverju sinni sagt í gamni, að Hitler minnti sig á austurrisku fallbyss- urnar í stríðinu; þær hafi verið stórar og hvellmikl- ar, en aldrei hæft markið. Eitthvaö á þessa leið hafa margir andstæðingar Hitlers hugsaö um hann, en mikill fjöldi þýzku þjóðarinnar litur þó upp til hans, sem þess leiðtoga, sem bjarga muni þjóðinni út úr kreppu og niðurlægingu, og bókin, þar sem Hitler hefir lýst baráttu sinni (Mein Kampf) og sett fram skoðanir sínar, áfellisdóma sína og vonir, heiir selzt flestum bókum meira í Pýzkalandi. Vilhjálmur P. Gíslason. Árbók íslands 1933. a. Ýmis tfðlndi. Árferði. Frá áramótum til febrúarloka var um- hleypingasamt, en fremur milt og snjólétt. í mars var auð jörð víða. Um miðjan apríl var austan- áhiaup á Suðurlandi og snjóaði mjög í Mýrdal og (41)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.