Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Page 51
marsson, (Jafnaðarmaður, 3244). Hafnarfjörður:
Bjarni Snæbjörnsson, (S., 785). — Gullbringu- og
Kjósarsýsla: Ólafur Thors, (S., 902). — Borgar-
fjarðarsýsla: Pétur Ottesen, (S., 555). — Mýrasýsla:
Bjarni Ásgeirsson, (Framsóknarmaður, 388). — Snæ-
fellsness- og Hnappadalssýsla: Thor Thors, (S., 612).
— Dalasýsla: Porsteinn Porsteinsson, (S,, 382). —
Barðastrandarsýsla: Bergur Jónsson, (F., 465). —
ísafjörður: Finnur Jónsson, (J., 439). — Vestur-
ísafjarðarsýsla: Ásgeir Ásgeirsson, (F., 441). —
Norður-ísafjarðarsýsla: Vilmundur Jónsson, (J.,
552). — Vestur-Húnavatnssýsla: Hannes Jónsson,
(F., 286). — Austur-Húnavatnssýsla: Jón Pálmason,
(S,, 399). — Skagafjarðarsýsla: Magnús Guðmunds-
son, (S., 875), og Jón Sigurðsson, (S., 819). — Akur-
eyri: Guðbrandur ísberg, (S., 650). — Eyjafjarðar-
sýsla: Bernharð Stefánsson, (F., 829), og Einar
Árnason, (F., 819). — Suður-Pingeyjarsýsla: Ing-
ólfur Bjarnarson, (F., 755). — Norður-Pingeyjarsýsla:
Björn Kristjánsson, (Utanflokkamaður, 357). —
Seyðisfjörður: Haraldur Guðmundsson, (J., 221),—
Norður-Múlasýsla: Páll Hermannsson, (F., 430), og
Halldór Stefánsson, (F., 363). — Suður-Múlasýsla:
Eysteinn Jónsson, (F., 690), og Ingvar Pálmason,
(F., 671).—Austur-Skaftafellssýsla: Porleifur Jóns-
son, (F., 219).— Vestur-Skaftafellssýsla: Gísli Sveins-
son, (S,, 387). — Rangárvallasýsla: Jón Ólafsson,
(S., 774), og Pétur Magnússon, (S., 643). — Vest-
mannaeyjasýsla: Jóhann Jósepsson, (S., 667), og
Árness-sýsla: Jörundur Brynjólfsson, (F., 756), og
Eiríkur Einarsson, (S., 752).
Júlí 16. Brann ibúðarhúsið á Búrfelli i Miðfirði. Var
óvátryggt.
— 19. Fór skátaflokkur frá Rvík á fjórða alþjóða-
skátamót í Gödöllö i Ungverjalandi, er haldið var
1.—16. ágúst. — Kom til Rvikur sænskur veður-
rannsóknabátur, Golvströmmen. Foringi leiðang-
(47)