Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Page 63
Ófeigur Vigfússon prófastur i Fellsmúla, séra
Ólafur Magnússon prófastur í Arnarbæli, Páll
Halldórsson skólastjóri í Rvík, Páll Jóhannesson
hreppstjóri á Austaralandi, Pétur Hjaltested stjórn-
arráðsritari, Sigvaldi E. Sv. Porsteinsson kaup-
maður á Akureyri, Skúli Guðmundsson bóndi á
Keldum, Sveinn Guðmundsson á Akranesi, fyrrum
hreppstjóri, Porkell Porláksson og Pórður Jens-
son stjórnarráðsritarar, og Porsteinn Porsteinsson
hagstofustjóri.
Á árinu voru bændunum Brynjólfi Oddssyni á
Pykkvabæjarklaustri, Ólafi Pálssyni á Porvalds-
eyri, Sigurði Sigurðssyni í Efstadal í Laugardal
og Sigurði Pórðarsyni á Nautabúi í Skagaíirði
veittar 175 krónur hverjum úr styrktarsjóði Krist-
jáns konungs IX. — Málfundafélaginu Magna i
Hafnarfirði voru veittar 300 krónur til trjáræktar,
úr styrktarsjóði Friðriks konungs VIII., en Krist-
rúnu Kristjánsdóttur húsfreyju í Fljótsdal í FJjóts-
hlíð og ungmennafélaginu Skaliagrími í Borgar-
nesi 150 krónur hvoru, úr þeim sjóði. — Voru
Kristjáni Hreinssyni sjómanni á Stokkseyri (21
árs gömlum) veitt 400 króna björgunarverðlaun
úr Carnegiesjóði, fyrir að bjarga 12 manna áhöfn
af vélbáti, sem strandaði á Reykjanesi 1931, og J.
Porsteinssyni á Akureyri 300 króna verðlaun úr
sama sjóði, fyrir að hann bjargaði manni af Lag-
arfossi frá drukknun.
[1930: ’/o. Magnúsi Björnssyni prófasti og sókn-
arpresti að Prestbakka á Síðu veitt lausn frá
embættinu].
c. Nokknr mnnnalát.
Jan. 5. Eyjólfur Jóhannsson bóndi i Sandgerði á
Miðnesi, fyrrum skipstjóri í Rvík; fæddur ,2/» 1881.
— 6. Brynjólfur Bjarnason bóndi í Engey; fæddur
7» 1845.
(59)