Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Blaðsíða 66
W3
Febr. 21. Johannes Schmidt prófessor, dr. phil. & sc.
í Kliöfn; stjórnaði fiskrannsóknum Dana hér við
land; fæddur */i 1877.
— 25. Einar Porsteinsson kaupmaður í Rvík; fæddur
“/» 1868.
— 27. Jens Sigurðsson á Túni á Stokkseyri. Dó I Rvík.
— 28. Einar Brandsson á Reyni í Mýrdal; fyrrum
bóndi par; rúmlega sjötugur. — Séra Skúli Skúla-
son í Rvík, præp. hon. frá Odda; fæddur ao/4 1861.
— Drukknaði við Hornafjarðarós háseti af vélbáti,
Víkingi, frá Eskifirði.
Snemma í p. m. dó Sigríður Ólafsdóttir ekkja í
Stykkishólmi. — í p. m. dó Eiríkur Pórðarson,
fyrrum bóndi á Mýrum i Flóa. — Fórst, sennilega
hér við land, erlendur botnvörpungur með allri
áhöfn.
Mars 1. Stefán Gíslason fyrrum héraðslæknir í Vík
í Mýrdal; »*/« 1859.
— 2. Jón Sturlaugsson í Rvík; frá Akureyjum. —
Stefán Guðmundsson bóndi á Fitjnm í Skorradal:
fæddur ,8/s 1864.
— 3. Jónína Jónsdóttir húsfreyja í Rvík.
— 6. Guðrún Lúðviksdóttir húsfreyja á Isafirði; fædd
,ð/i> 1861.
— 7. Bjarni Magnússon bókari í Rvík; fæddur 10/s 1891,
— Stefán Sigurðsson skáld i Bessatungu í Saurbæ;
frá Hvítadal; fæddur “/io 1887. — Porlákur Árnason
bóndi í Tantallon, Saskatchewan; fæddur °/t 1862.
— Pórný Pórðardóltir húsfreyja í Rvik; fædd */s
1878. — Fórst vélbátur úr Grindavík með 4 mönn-
um. Formaðurinn hét Guðmundur Erlendsson.
— 8. Magnús Magnússon gestgjafi í Flatey á Breiða-
firði; um áttrætt.
— 9. Drukknaði kyndari af botnvörpungi, Arinbirni
hersi, hjá hafnarmynni Rvíkur.
— 10. Guðlaug Pálsdóttir ekkja í Hrólfsskála á Sel-
tjarnarnesi; fædd 16/s> 1849.
(62)