Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Qupperneq 69
Selkirk i Vesturheimi og forseti Pjóðræknisfélags
Vestur-íslendinga; fæddur e/« 1865. Dó í Winnipeg.
Mai 13. Árni Jónsson fyrrum hreppstjóri á Marbæli í
Skagafirði; fæddur 7/o 1848. Gunnlaugur Andreas
Jónsson áAkureyri, fyrrum verzlunarstjóri á Bakka-
firði; fæddur 38/io 1876.
— 16. Elísabet Ólafsdóttir í Rvík; fædd Thoraren-
sen, 8/j 1896. Dó á Vífilsstaðahæli. — Ragnheiður
Porgrímsdóttir húsfreyja á Grund á Akranesi;
fædd Thorgrimsen, Sl/1 1844. — Sigurður Ingvars-
son í Laugardalshólum; fæddur lð/» 1887.
— 17. Dó maður í Rvík, af afleiðingum pess að verða,
daginn áður, undir skúr, er var verið að flytja.
— Drukknaði piltur af vélbáti, Ásgrími, frá Bol-
ungavík.
— 18. Drukknaði drengur í Hafnarfirði.
— 23. Guðmundur Pórðarson sjómaður í Boston;
frá Rvík; rúmlega prítugur.
— 27, Varð drengur í Rvík undir bíl og dó af sam-
stundis.
— 28. Björg Árnadóttir í Rvik; fædd ,7/i 1856. —
Gunnar Stefánsson i Rvík, fyrrum bóndi á Hátúni
á Vatnsleysuströnd; fæddur 4/« 1847.
í p. m. varð Guðmundur Beck Björnsson í Rvík,
fyrrum bóndi i Gautsdal í Húnavatnssýslu, undir
bíl, og dó af eftir stutta legu.
Júní 2. Sigríður Magnúsdóltir Árnason húsfreyja í
Rvík; fædd Stephensen, ,:/j 1895.
— 3. Jón Þorvaldsson í Rvík: fyrrum héraðslæknir í
Hesteyrarhéraði; fæddur l5/« 1867.
— 9. Bjarni Björnsson í Rvik; frá Nýlendu í Garði.
Aldraður.
— 11. Friðrika Jónsdóttir í Rvík.
— 15. Dó verkamaður í Rvík, af afleiðingum pess
að hann varð, daginn áður, undir búkka, er losn-
aði í stormviðrishrinu, af húsi er hann var að
vinna við.
(65)
5