Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Page 71
Jiíli 24. Camilla Sigríður Pétursdóttir Briem í Odd-
geirshólum, prestsekkja frá Hruna; fædd Hall,
l0/io 1849.
■— 26. Drukknaði í Brúará Porsteinn Pórarinsson
bóndi á Drumboddsstöðum.
— 29. Ragnheiður Benediktsdóttir Gröndal verzlunar-
mær i Rvik; fædd s4/8 1908. Dó á Vífllsstaðahæli.
—■ 30. Erlendur Árnason trésmíðameistari i Rvik;
fæddur 11/u 1852.
Um mánaðamótin dó Guðrún Sigurðardóttir
húsfreyja í Skál á Síöu.
Ágúst 9. Árni Bergþórsson verzlunarfulltrúi í Rvík;
fæddur 29/° 1909.
— 10. Eiín Magnúsdóttir húsfreyja í Rvík; fædd í2/s 1876.
— 12. Sveinbjörn Eyjólfsson bóndi á Snorrastöðum
i Laugardal; fæddur V4 1880.
— 13. Jón Hjaltalín Kristinsson málarameistari í
Rvík; fæddur S1/ia 1880.
— 14. Salóme Bjarnadóttir ungfrú í Khöfn; fædd V12
1859.
— 15. Sigriður Valdadóttir í Gíslaholtshjáleigu í Vill-
ingaholtshreppi; 95 ára.
— 16. Oddur Sigfússon bóndi í Austdal i Seyðisfirði;
fæddur ,3/n 1878.
— 21. Pórey Bjarnadóttir Kolbeins á Kolbeinsstöðum
á Seltjarnarnesi, prestsekkja frá Melstað; fædd
37/u 1869.
— 23. Ragnhildur Benediktsdóttir stúdent í Rvík;
fædd 18/a 1913. — Dó á Vífilsstaðahæli. — Edvard
Einarsson fiskimatsmaður á Hellissandi. Dó í Rvík.
— Gisli Porvarðsson í Laufási á Miðnesi, fyrrum
bóndi í Litla-Saurbæ í Ölfusi; fæddur 12/8 1854.
— 27., aðfn. Fórst gufubátur, Gunnar, frá fsaflrði,
suðaustur af Horni með 5 manns. Skipstjórinn
hét Sigurður Samúelsson, stýrimaðurinn Kristján
Siggeirsson og vélstjórarnir Sigurvin Pálmason og
Guðmundur Bjarnason.
(67)