Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Blaðsíða 72
4931
Ágúst 28. Hvarf ung stúlka í Rvík, Porgerður Páls-
dóttir. Lík hennar fannst 16/» á floti i höfninui.
— 30. Johan Georg Halberg í Rvík, fyrrum gistihúss-
eigandi; fæddur 17/» 1853.
Seint í p. m. dó Sæunn Sigurlaug Jóhannsdóttir
Johnson ekkja í Winnipeg; fædd 1854.
Sept. 3, Guðmundur Jakobsson trésmíðameistari i
Rvík; fæddur 16/i 1860.
— 11, Aðalbjörg Jónsdóttir Björnsson ekkja í Árborg
í Canada.
— 15. Helga Davidson ekkja í Winnipeg; fædd 1851.
— 19. Drukknaði maður af línuveiðara, Atla, frá
Norðflrði.
— 20. Helgi Jónsson smiður í Aberdeen á Skotlandi;
fæddur 7/i 1866.
— 23. Sigurborg Gunnlaugsdóttir í Rvík, ekkja frá
ísafirði; fædd l6A 1849.
Okt. 8. Ágústa Magnúsdóttir bústýra á Grund við
Skerjafjörð; fædd 8/s 1895. — Guðrún Benedikts-
dóttir Nielsen húsfreyja í Khöfn; fædd */8 1883.
— 11. Beið maður i Vestmannaeyjum bana af carbid-
dúnks-sprengingu. Hét Kári Pálsson og var frá Rvík.
— 12.. Jón Jónsson bóndi á Möðrufelli í Eyjafirði;
68 ára. Dó á Akureyri.
— 15. Ingólfur Jónsson fyrrum bóndi á Innra-Hólmi
á Akranesi. Dó á ferð í Holtum.
— 16. ívar Helgason í Rvík, fyrrum verzlunarstjóri
á Akranesi, svo á Akureyri; fæddur 1B/» 1856.—
Ragnheiður Símonardóttir ekkja í Rvík; fædd ,8/10
1854.
— 18. Fórst vélbátur frá Bjarneyjum á Breiðaíirði,
með 3 mönnum. Formaðurinn hét Kristján Jónsson.
— 20. Porvaidur Kristjánsson Kröyer í Rvík; frá
Hvanná,
— 23. Sesselja Kristjánsdóttir Fjeldsted í Ferjukoti,
ekkja frá Hvítárvöllum; fædd 8/s 1840. — Biðu
bræður i grennd við Smeaton í Saskatchewan
(68)