Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Blaðsíða 74
Um mánaðamótin dó Sigríður Einarsdóttir hús-
freyja í Bæ í Reykhólahreppi.
Dec. 2. Drukknaði maður af vélbáti frá Bæjarklettum
á Höfðastrðnd. Hét Jóhann Jónsson og var bóndi
í Glæsibæ í Fellshreppi. — Vélbátur frá Bæjar-
klettumfórstmeð4mönnum.FormaðurinnhétJónas
Jónsson. — Fórst vélbátur frá Siglufirði, með 3
mönnum. Formaðurinn hét Porleifur Porleifsson.
— 3., aðfn. Hvarf aldraður maður á Pórshöfn.
— 4. Kristján Guðmundsson bóksali á Akureyri.
— 12. Drukknuðu 2 þýzkir sjómenn hjá Svinafellsósi,
af báti, er hvolfdi frá þýzkum botnvörpungi, Con-
sul Dubbers, við tilraun skipverja að ná út ensk-
um botnvörpungi, Margaret Clark, er strandaði
þar um kveldið.
— 17. Hjálmur Konráðsson kaupfélagsstjóri í Vest-
mannaeyjum; fæddur 28/'' 1886.
— 20. Björg Guðmundsdóttir ungfrú í Rvik; fædd
”/io 1913.
— 21. Hugo A. Proppé verzlunarmaður í Rvík; fædd-
1S/10 1909.
— 23. Hvarf maður í Hafnarfirði. Haldið, að drukkn-
að hafi.
— 24. Böðvar Porvaldsson kaupmaður á Akranesi;
fæddur S4/» 1851. — Kristinn Jónsson lyfjafræð-
ingur í Rvík; fæddur J/n 1884.
— 28. Steinunn Árnadóttir húsfreyja á Hafsteinsstöð-
um í Skagafirði; fædd 8/7 1851.
Snemma í þ. m. dó Bjarni Eyjólfsson Ijósmynd-
ari i Rvik. — í þ. m. dóu: Árni Guðmundsson á
Washington Island; fæddur 1845. Helgi Jónsson á
Pyrii og Ingibjörg Ingvarsdóttir húsfreyja á Ei-
riksbakka i Biskupstungum.
[1931 dóu: 20/o Hallgrímur Scheving Árnason
bóndi í Austurkoti í Njarðvíkum; fæddur J/io 1852.
— 18/s Guðný Ólafsdóttir í Rvík, fyrrum húsfreyja
á Gilstreymi í Borgarfirði; fædd 7/n 1857.
(70)