Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Blaðsíða 76

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Blaðsíða 76
þetta orðið til þess, að bálfarir voru siðar taldar ókristileg athöfn. f norðanverðri Evrópu tiðkuðust mjög bálfarir í fornum sið, allt fram að árinu 785 e. Kr., þegar Karla-Magnúsi keisara datt sú vitleysa i liug að leggja bann við þeim. Pað var ekki fyrr en á 19. öld, að aftur fór að brydda á bálförunum, og gerðist rnálfræðingurinn og ævintýrahöfundurinn Jakob Giimm — sem margir kannast við — hvatamaður að líkbrennsluhreyfingu nútímans. Hann vakti méls á likbrennslu i visinda- félaginu í Berlín, árið 1849. Annars eru það aðallega læknar, sem hafa hvatt til að bálsetja lík. Ekki gazt mönnum þó að því að brenna á bálkesti, með þeirri svælu, sem þvi fylgir, en iíkbrennsluofn var þá eng- inn til. Úr þessu var bætt 1873, þegar þýzki verk- fræðingurinn Fr. Siemens smíðaði fyrsta líkofninn, sem koma mátti í fyrir cremaloriam, en svo nefnist bálstofa á útlendura málum. Líkofnar eru þannig gerðir, að eldstæðið má skilja frá klefanum, þar sem líkið brennur, að sínu leyti eins og bökunarhólfin í bakaraofni eru fráskilin kyndingunni. Prem árum síðar var reist fyrsta bálstofan — í Mílanó. — Árið 1926 voru liðin 50 ár frá þvi, að þessi fyrsta bálstofa var sett á stofn, og var í því tilefni mynduð alþjóða- nefnd, til þess að vinna i þágu bálfara hreyfingar- innar. Skrifstofa nefndarinnar er í Helsingjaborg í Svíþjóð. Alþjóðafundir hafa verið haldnir oftar en einu sinni. Á íslandi á likbrennslumáiið sér ekki langa sögu. Tveir merkir læknar vöktu fyrstir manna máis á því í »Skírni«, 1905 og 1913. Það voru þeir Stgr. Matlhías- son héraðslæknir og Guðm. Björnson fyrv. landlæknir. Sendiherra íslands í Khöfn, Sveinn Björnsson, hefir ætíð hafl mikinn áhuga á þessu máli, og flutti hann á alþingi 1915 frumvarp til likbrennsiulaga, sem þá náði samþykki þingsins. Vér eigum frjálslynd líkbrennslu- lög, en enga bálstofuna. Pað er öfugt ástand hér eða (72)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.