Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Síða 77

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Síða 77
í Ungverjalandi. Par heflr nýlega verið reist fyrsta bálstofan, en yfirvöldin banna að nota hana, vegna þess að lðggjöf vantar þar í landi um bálfarir. Trúarbrögð. Pað heflr jafnan reynzt erfitt að hagga við rótgrónum kirkjulegum venjum, enda hafa kirkj- unnar menn erlendis víðast hvar lagzt á móti bál- förum, og kaþólska kirkjan beinlínis lagt bann á þær, þó því muni ekki alstaðar íylgt. Pótt fjöldi manna trúi á annað lif, ætti ekki að gera sér svo barnalegar hugmyndir, að dauður líkaminn eigi fram- tið fyrir sér, eða hafi nokkra þýðingu síðar. Hvernig færi þá um alla pislarvottana, sem dóu á báli, eða alla þá, sem farast váveiflega í eldi? Eiga þeir þá ekki von á svonefndri upprisu? Ótti við dauðann mun vera undir niðri hjá flest- um. Áður fyrr létu menn hrella sig með vítiskenn- ingum kirkjunnar, og enn í dag hafa margir beyg af greftruninni, i dimmri gröf, enda uggur við kvik- setning hjá mörgum manninum. Af ýmsum ástæðum mun þvl núlifandi kynslóð fella sig betur við hrein- lega og fljótlega eyðing líkamans, í iíkofninum. Pað verður að viðurkenna, kirkjunni til lofs, að á siöari tímum hafa prestarnir viða um lönd hætt að vinna á móti bálförum, og jafnvel aðhyllzt þær. Fyrirmyndarmaður i þessu efni er séra J. Hansson í Luleá í Svíþjóð, sem heflr gengizt fyrir stofnun bálstofu í prestakalli sínu, og ferðazt um landið til þess að vinna fyrir þetta mál, með fyrirlestrum. — Ég hygg óhætt að fullyrða um islenzka kirkjumenn, að ýmsir þeirra séu hlynntir bálförum, en hinirlegg- ist a. m. k. ekki á móti þessari hreyfingu. Bálfarir eru í raun og veru óviðkomandi trúar- brögðum og stjórnmálum. Líkbrennsla er menningar- mál, sem heflr sín boð að bera til fólksins — fljót- lega, ódýra og hugðuæma eyðing líkamans, eftir dauðann. Löggjöf. í hverju Iandi þarf vitanlega að vera til (73)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.