Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Síða 79

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Síða 79
að leysast sundur í gröfunum, og geta því vatnsból mengast skaðvænlegu rennsli úr grafreitunum. Er þess getið í ársskýrslu danska líkbrennslufélagsins frá árinu 1932, að þetta muni sumstaðar eiga sér enn stað i Danmörku. Mér er ekki kunnugt um, hvort svo muni vera hér á landi. En aldrei er það nema ósamboðið menningu og þekkingu nútimans að grafa niður lík til rotnunar, í hundraða- og þúsundatali, nálægt mannabústöðum. Vaninn heflr gert menn sljóva í þessu efni. En það er annað atriði, sem vert er að minnast á, i sambandi við heilsuspilli, vegna greftrana, og það eru fylgdirnar í kirkjugarðinn. Menn ganga lötur- hægt, oft langa leið, í misjöfnu veðri, á öllum árs- tímum, frá kirkju í garð, þar sem fylgdin staðnæmist. Karlmenn standa þar berhöfðaðir og bæna sig. — Merkir enskir læknar tala um mannslát, sem megi rekja til þess, að fólk verði innkulsa og fái lungna- bólgu upp úr jarðarför. Svo að það er víðar en á ís- landi, sem óheppilegir siöir tíðkast, þegar menn eru jarðsungnir. Stundum eru jarðarfarirnar lengdar að mun, vegna þess að menn finna upp á þeim hégóma, að bera kistuna á milli sin, i staö þess að aka henni á likvagni. Hér við bætist, að við húskveðjur þurfa margir að híma úti í misjöfnu veðri, vegna pláss- Ieysis inni. Er því ærið tilefni til þess við jarðarfarir, að menn kveflst og verði innkulsa. Pað eru líka dæmi til þess hér á Iandi, að menn fái lungnabólgu upp úr því að fylgja, að vetri til. í rauninni er það mesta ónærgætni af fólki, í litlu húsplássi, að aug- lýsa húskveðju. Þessar athafnir ætti að leggja uiður, nema þá fyrir nánustu vandamenn heimilis- ins. Stærstu kaupstaðirnir hér á landi eru a. m. k. orðnir of stórir til þess að halda þeim sveitasiðum við jarðarfarir, sem enn tíðkast. Bálstofa er tilvalin til þess að losa menn við vafst- ur og hrakninga í kirkjugarðinum. Líkfylgd og vanda- (75) L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.