Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Qupperneq 84

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Qupperneq 84
vandamennirnir geröu sér grein fyrir því, myndi þeim ekki lítast á. Þeim mundi ekki finnast þeir hafa skilið við líkið með neinni ræktarsemi, en óska, að bálstofa hefði fengið það til meðferðar. En svo vaknar ein spurning. Fær líkið að vera í friði í kirkjugarðinum? Er nokkur grafhelgi til? Nei — það er síður en svo. Menn greiða legkaup um tiltekið árabil, en að þeim tíma liðnum er grafið á ný í sömu gröfina, bæði hér og erlendis. Gröfin er sem leiguíbúð. Meðan leigan er greidd er allt í lagi, en þar á eftir er friðurinn úti. í Pýzkalandi er gröfin víða leigð til 15 ára. Pví var það, að einn gaman- samur Hamborgari mælti svo fyrir að letra skyldi á legstein sinn: »Hvildarstaður minn, næstu 15 árin!« í útlöndum eru kirkjugarðar víða vel haldnir og prýðilegir trjálundir. Hér á landi eru ekki skilyrði til slíks. Og hvar er íslenzkur kirkjugarður til nokk- urrar prýði? Svo natnir menn og hirðusamir sem Danir eru, hirða ekki betur um grafreitina en það, að í Kaupmannahöfn er meira en helmingur af leið- unum í algerðri forsómun. Er það betra hér? Annars má ekki skilja orð mín svo, að ég telji æskilegt dekur eða stór fjárútlát við leiði eða graf- reiti. Pað er fjarri allri skynsemi að dýrka dauðar líkamsleifar manna. En það sem lifir — dýrmæt minning um góðan dreng — eyðist livorki af eldi né fúnar í gröf. Líkið í gröfinni á ekki annað fyrir sér en að leysast sundur. Og því má taka undir það sem fyrv. landlæknir G. Björnson ritaði i Skiini 1913, að það er »... ekki til nema ein sómasamleg, heiðar- leg og viti borin meðferð á andvana likamsleifum látins ástvinar, og hún er sú, að verja þær, verja líkið viðbjóði ýldu og rotnunar, með því að brenna það sem allra-fljótast eftir andlátið«. Svo farast landlækni orð. Á nútíma-bálstofum er líkið brennt i sérstökum líkofni, sem hlaðinn er úr eldföstum steini, líkt og (80)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.