Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Síða 86

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Síða 86
fram við bálstofur er byggingin, sérstaklega þegar reistur er rúmgóður salur fyrir minningarathðfn. Askan. Æskílegt væri, að líkaminn brynni svo ræki- Iega, að ekkert yrði eftir. Pá þyrftu vandamenn ekki að hafa áhyggjur af öskunui eftir á. En eins og kunnugt er, eru nokkur steinefni í likamanum, eink- um kalk i beinum. Þessi efni mynda öskuua, og nemur hún 1—2 kg., eftir líkamsstærð. Askan fellur niður um ristina, sem líkið hvilir á, og er henni sópað saman strax eftir brennsluna, og látin i leir- llát. Við fleslar bálstofur er öskusafn — svonefnt »kolumbarium«. — Pað er geymsla, með sundur- hólfuðum skápum fyrir duftkerin. Annars eru þau graiin i jörð niður i kirkjugarði. Allur kostnaður við öskugröf er hverfandi, samanborið við venjulega greftrun. En á síðari árum eru menn sumstaðar að hverfa frá því að geyma öskuna i duftkeri eða grafa í jörð niður. Nú er farið að tíðkast að strá öskunni á gras- völl, og iáta hana hverfa þannig til jarðarinnar. For- göngu i þessu hefir þjóð, sem annars er talin mjög fastheldin við rótgrónar venjur feðra sinna, nefni- Iega Bretar. í miljónaborginni Lundúnum eru nokkrar bálslofur. Við þrjár þeirra eru sérstakir grasgarðar — sem Englendíngar nefna wgarden of rest« þ. e. a. s. hvildar-garða. Par er öskunni stráð t grasið, og er það gert í votviðri, eða þá að grasvöllurinn er vökv- aður áður, til þess að askan fjúki ekki tii. Pað eru fá ér, síðan þessi siður var upp tekinn, en er nú orðinn algengur. Minningarathöfn. Venjulega fer fram kirkjuleg at- höfn í sambandi við bálfarir, annað hvort á sjálfri bálstofunni — ef húsnæði er til þess — eða þá að lík er borið í kirkju. í Pýzkalandi aðstoða prestar við um 90 “/o af bálförum, og svipað mun vera á Norðurlöndum. Annars eru vandamenn sjálfráðir í þessu efni, og athöfnin getur verið borgaraleg, eftir (82)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.