Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Síða 88

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Síða 88
í Pýzkalandi hefir hreyfingin náð afar raikilli út- breiðslu. Pýzka líkbrennslufélagið — Volksfeuer- bestattungsverein — er 20 ára gamalt, og hefir nú um 600 pús. félaga. Bálstofur í Pýzkalandi eru á annað hundrað. í Hamborg voru bálsettir 4761 árið 1932, og eru pað 40°/o af öllum útförum par. AIls voru 60 pús. líkbrennslur í Pýzkalandi á árinu 1933. Á Norðurlöndum eru Danir forgöngumennirnir. Danska félagið hefir nú 80 pús, meðlimi; í Danmörku eru 11 bálstofur, en nokkrar í undirbúningi á ýmsum stöðum í landinu. Form. fél., Kn. Secher yfirlæknir, hefir haft áhuga á pví, að bálstofa kæmist upp á fslandi. Sænska félagið, sem nefnist Svenska Eldbegangelse- föreningen, er í miklum uppgangi. í Svípjóð eru 10 bálstofur, en í undirbúningi í 23 borgum. Svíar gefa út tímarit um líkbrennslu, sem nefnist »Ignis«, p. e. eldur. Pað er einkennilegt við sænsku bálfarahreyf- inguna, að prestur einn par í landi, síra John Hans- son hefir beitt sér mjög fyrir líkbrennslu, og var minnzt á hann áður. Hann er prestur í bænum Luleá í Norrlandi, sem hefir 11. pús. íbúa, en á nú sina eiginbálstofu. Bæði dönsku og sænsku líkbrennslufélögin eru orðin 50 ára gömul. Norrænu félögin hafa stofnað tryggingarfyrirkomulag, pannig að menn geta í lif- anda lífi lagt fram tiltölulega lága upphæð í eitt skifti fyrir öll, eða með iðgjöldum, og tryggt sér með pví bálfararkostnað allan, pegar að pvi kemur. í Bretlandi eru 24 bálstofur, en í Rússlandi að eins ein, sem nýiega hefir verið reist í Moskva. í Sviss eru margar bálstofur og notkunin mikil. í Japan er brennt 50°/» af öllum, sem deyja, eins og áður var getið. Felta stutta yfirlit ber með sér, að líkbrennslu- hreyfingin er víða erlendis í hröðum vexti og við- (84)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.