Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Side 89

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Side 89
gangi. Verður því ekki talið, að rasað sé fyrir ráð fram, þótt málið sé vakið hér á landi. í febrúarmánuði s. 1. tóku nokkrir menn í höfuð- staðnum sig saman um að stofna »Bálfarafélag ís- lands«, sem hefir sama markmið sem slik félög í öðr- um löndum. Erlendis hefir fyrstu bálstofunni aldrei verið komið á fót í neinu landi, nema með forgöngu og atbeina félags einstakra manna, og er hætt við, að söm verði reyndin hér á landi. »Bálfarafélag ís- lands« mun vinna að þessu sjálfsagða menningar- máli hér á landi. íslendingar eru yfirleitt ekki ófúsir til nýjunga, þrált fyrir ýmsa fordóma og fastheldni við fornar kirkjulegar venjur. Jeg hefi trú á, að þetta mál eigi erindi til lands- manna og að bálstofur muni rísa upp á ýmsum slöðum hér á landi, áður en langt um liður. Bækur þjóðvinafélagsins í ár. Ársbækur félagsins í ár eru þessar: Andvari 59. ár- gangur, Almanak um árið 1935, 61. árgangur, og auka- bók, er síðar mun gelið. Pessar bækur fá félagsmenn fyrir árstillagið, 10 kr. En i lausasölu er verðið: Andvari 3 kr., Almanak 2 kr. og aukabókin 7 kr. Verður því ódýrara þeim, er eignast vilja bækurnar, að gerast félagsmenn. Geta menn um byggðir lands- ins leitað til umboðsmanua félagsins í þessu skyni, og er skrá um þá birt innan á kápunni á Andvara. Almanakið er í sama sniði, sem verið heíir um all- mörg ár, og geta menn séð efnisskrána hér aftan við. Andvari flytur nú æviþátt og mynd af Birni Sig- fússyni á Kornsá, og er æviágripið samið af síra Porsteiui B. Gíslasyni i Steinnesi. Pá er næst gömul (85)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.