Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Síða 92

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Síða 92
að gilda mundi þaö líf þess, er kirkjuna rifl. — Björn, sonur síra Snorra, dó úr holdsveiki og varð eigi gamall. Ekkja hans, Rannveig, lifði lengi þar eftir og varð um sjötugt; hún var hin mesta hannyrðakona og siðlætis- og valkvendi. — Eiísabet giftist í Reyk- holtsdal; mig minnir, að hún ætti son Jóns bónda á Reykjum. Hún hafði fótaveiki. 2. Jakob Snorrason átti Kristínu [Guðmundsdóttur úr Leirvogstungu, Sæmundssonar] og við henni 12 börn: a. Björn á Fitjum í Skorradal átti Ragnheiði, dótt- ur Eggerts prófasts Guðmundssonar í Reykholti; hann var silfursmiður; þau áttu börn. En er hann dó, giftist hún Sigurði frá Jörfa Helgasyni (hann var bróðir Helga dannebrogsmanns í Vogi). b. Snorri, viðutan, auðnuleysingi. c. Hildur. — Um fleiri börn hans man eg ekki. [Helzt þeirra voru Porsteinn á Húsafelli, Gísli og Eiríkur, og er margt af þeim]. Jakob Snorrason var þjóðhagasmiður og skýrleiks- maður, en ekki heyrði hann, nema kallað væri í eyrað. 3. Einar Snorrason bjó í Múlakoti, átti Guðrúnu Pétursdóttur, systur Ólafs smiðs. Peirra sonur Pétur í Ey, er átti Kristínu Porvaldsdóttur, móður síra Ólafs prófasts í Stafholti með hennar fyrra manni, sira Páli, er fór með Öfjörð sýslumanni í jökulflóðið. Pétur varð hálfvita, varð eigi gamall. 4. Guðný Snorradóttir, einræn; lifði í koti. 5. Guðrún, slíkt hið sama og var i koti. Pær systur urðu mjög gamlar. [Hin börn síra Snorra voru: Helga, Kristín, Sigríður, Ólöf, Porsteinn og Porleifur]. Síra Snorri var kallaður fjölkynngismaður mikill, en sagt var, að ekki hefði hann brúkað það öðrum til meins. Hann var syndur vel og kunni liandahlaup, smiður góður og skáld gott. Menn hafa eignaö hon- um Jóhönnuraunir, að hann hafi þær kveðið, en sögn er það kunnugra manna, að Helgi nokkur Vig- fússon, er komst í þjófnaðarmál [Grundarfjarðarmál] (88)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.