Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Side 93

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Side 93
og slapp undan, hafi verið falinn i jarðhúsi hjá sira Snorra, og haíi hann þá kveðið út af því ævintýri. Það er sögn, að við sjálft hafi legið, að síra Snorra yrði tiltalað upp á embætti fyrir kveðskap sinn, svo sem þegar hann kvað um fólk á Mýrum. Er þetta í þeim vísum hans: Flestum þykir fleskið ætt þjóranna fram til jökla, en Mýrasprundin mest hafa snætt mörvaða hestaskökla.1) Pað var eitt sinn, er Snorri prestur fór í sókn sína sjóleið, og kom hann á bæ þann, er hann var sóktur lil. Gekk hann einn til bæjarins, en flutningsmenn hans biðu við sæ niður. Prestur gekk í baðstofu og fann engan mann. Par voru göng allmyrk og löng. Og er hann vildi fram, heyrði hann, að kerlingar tvær hjöluðust við i eldaskála, og hleraði hann til tals þeirra. Átti önnur þar heima, en hin var aðkomin. Spurði hin aðkomna, hvort messa ætti á helginni. Pað kvaðst hin ætla; »eða hvernig féll ykkur við prestinn ykkar heima?« Hin svarar: »Svona og svona«. Hin spyr: »Ætli þið látið hann nú lengi lifa prestinn þann arna?« Hin svarar: »Æ, eg veit það nú ekki; hann er nú heima hann gamli Jón, og með bókina; er það nú orðlagður galdramaður«. Hin svarar: »Á er svol Hvar er nú sauðurinn?« — »Hann er hérna frammi í skálahúsrúminu«. Við það gekk prestur fram i skálahúsið; var þar koldimmt og enginn gluggi. Prestur þreifaði fyrir sér, og laust í andlit Jóni, og lél knefa sína ganga á hann. Féll blóð um Jón allan, og vaknaði hann við vondan draum. Preif prestur þá enn til hans og þurrkaði blóð hans á nasaklúti sinum, því að trúað var, að bezt væri að blóðga galdramenn, og mættu þeir þá siður eða ekki orka þess, er þeir vildu. Snorri prestur tók bókina og var 1; Hin síðari þessara visna er ekki prentandi. (89)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.