Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Blaðsíða 94

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Blaðsíða 94
siðan kallaður fjölkynngismaður, en Jón flýði á burt og gaf sig aldrei í færi við prest. Pað var síðan, þá er Snorri prestur tók að róa sem aðrir Aðalvíkingar, og pó að þeir hlæðu skip sín í hverjum róðri, þvi að fiskur var mikill fyrir, og þó að hann hefði háseta allflskna og gilda fyrir sér, flskaði hann ekki að heldur. Póktist prestur sjá, að það vera myndi af fjölkynngi. Er þá mælt, að hann tæki að nota bók þá, er hann hafði fengið af Jóni. Næsta sinn, er sjóveður var gott, reri prestur og hióð, en það vildi þá til um Aðalvikinga, að þegar þeir ætluðu að róa um morguninn, varð öndverður sjór fyrir þeim, því upp settu þeir til fjalla, er fram skyldi hrinda, svo að þegar Snorri prestur lenti, settu þeir ofan aftur til nausta. Sneyptust þeir við það og gerðu ekki presti fiskigaldur þar eftir. Pá var Hallur gamli á Horni og kallaður hinn fjölkunnugasti. Lagðist fyrst illa á með þeim presti. Haliur kom aldrei til kirkju, og vandaði prestur um það. Pá var það eitt sinn, að Hallur kom hálfum mánuði fyrir jól á fund prests. Tók prestur honum þá vel. Er sagt, að þeir sæti jafnan á tali, og heyrð- ust oft hlátrar til þeirra. Vissu menn ekki, hvað þeim bar á góma. En eigi fór Hallur heim fyrr en eftir jólin. En það er almæli, að margt lærði þá prestur af karli. Hallur dó á Horni, og er sagt, að eigi yrði kista hans borin fyrir þyngslum til skips, er átti að flytja hann til kirkju. Var það þá til ráðs tekið að heygja hann þar i stekknum. Pað var sögn manna, að nálega mundi hann orðið hafa að afturgöngu. Ekki vitum vér með sanni, hvernig að bar um frá- fall hans, eður hvort hann dæi heima að Horni eða Hlöðuvik, en er menn voru að vandræðast um færslu á kistu hans, er mælt, að heyrzt hafl, að hann mælti í kistunni: »Hafið mig, góðir piltar, heim á pall- inn í Hlöðuvík«. Par um var þessi alkennda vísa kveðin: (90)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.