Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Blaðsíða 96

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Blaðsíða 96
hann Jón. Gr það sagt, að Jón sætti síðan þá Hall og prest. Eftir það fekk Snorri prestur Húsafellsbrauð og flutti varnað sinn sjóleið á Innstrandir, þar er hest- um mátti við koma. Er þá talið, að prestur ætti óvildarmenn tvo þar vestra: Jón blóta og Þorgils. Fór Snorri prestur síðast á skipi við annan mann, er Hjalti hét, Var logn veðurs um morguninn. Hældi Hjalti veðrinu. Prestur kvað ekki allan dag úti og bað, að þeir skyldu ferma skjótt. En þegar þeir voru skammt komnir frá iandi, brast á niðamyrkursþoka með sterkviðri. Prestur sat og stýrði. Sá Hjalti það eitt til hans, að kver hafði hann eitt á bitahöfði og leit í við og við undir stjórninni. En er þeir komu fyrir andnes eitt, reis boði, sem við ský næmi. Hjalti mælti: »tskyggilegir eru slikir, ef margir rísa«. Prest- ur svarar: »Priggja er von, og verstur mun sá síð- asli«. Leið stund í millum hvers boðans, en það sagði Hjalti, að hann hygði, að hinn síðasti mundi yflrtaka með öllu. Færðist Snorri prestur þá í herðar og tautaði við. Skreið þá og úr boðanum, en sjór sauð allt í seglið, svo að nálega fyllti. Bað prestur Hjalta taka til austurs; af mundi hið versta. Síðan er það talið, að þeir Jón og Porgils sendu presti sjódauðan mann og vektu upp hálfdrukknaðan. Kom hann til Húsafells og barði að aftni. Snorri prestur sat inni, ritaði og orkti rimur. Bað hann þá Guðnýju dóttur sína ganga til dyra. Fór hún og sá engan; kom við það inn. Aftur sendi prestur hana, því að annað högg var barið, og hið þriðja og hið fjórða. Prestur kvaðst nú fara verða; sá vildi sig finna, er kominn var. Hafði prestur þá svo fyrir bú- izt, að skrýðzt hafði hann messuklæðum, breitt dúk á borð og sett kaleik á. Gekk út siðan, og sá Guðný, að hann leiddi skinnklæddan mann eftir sér, að sjá sem hálfdauðan. Er hann kom i hús prestsins, spurði prestur hann, hvort hann vildi láta þjónusta sig. (92)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.