Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Qupperneq 97

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Qupperneq 97
Hinn svarar: »Já, ef pað tækist«. Dreypti prestur þá á hann, og var hann litlu siðar örendur með öllu. Síðan var pað, að aðrar sex komu presti sendingar um veturinn frá peim Jóni blóta og Porgilsi. Siðast var pað nótt eina, er prestur lá i rúmi hjá konu sinni, að bonum ókyrrðist, og vildi hann ofan. Konan bað hann hvergi fara, tók til hans og vildi halda honum. Er sagt, að henni gengi hræðsla til. En fyrir pví að prestur vildi fyrir hvern mun ofan fara, pá laust hann hana kinnhest. Sleppti hún pá. Mætti haun draugn- um pá á pröskuldi og fekkst við hann, til pess er hann kom honum fyrir sem öðrum. Hafði hann látið pá marga i leggi og vistað hér og par í leynum, par er menn og fénaður gekk sjaldnast um. Illar póktu presti sendingar peirra Strenda og tók nú ráð pað að efla seið mikinn. Er mæit, að hann gerði pað í hesthústópt fornri, lét ketii koma á hlaðið, með loki yíirlæstu að eyrum báðum. Var pað, er voraði. Skyldi par kerling ein yfir sitja og undir kynda um sex dæg- ur, að fyrirsögn prests, en aldrei vissi hún, hvað hann seiddi. En pað er sagt, að svo brygði peim Jóni og Þorgilsi við seiðinn, að báðir hlypu peir á sæ og týndust. En Snorri prestur rak allar sendingarnar um vorið í gil eitt fyrir ofan Húsafell, og setti prestur niður. Hefir eigi orðið vart við pær siðan. Kalla sumir, að par heiti síðan Draugagil. Pað er enn sagt af Snorra presti, að eitt sinn, er hann reið I sókn sína vestra (pó telja aðrir pað syðra verið hafa), og fyigdi honum heim á leið sá, er sókti hann, var á nýlýsi, og tók böndi upp glas og bauð presti að súpa á. Prestur horfði i glasið við tunglinu og sá, að fluga svam í pvi. Póktist prestur pá vita, hvað var, preif til bónda, og leið eigi langt, áður prestur felldi hann, og vildi hella ofan í hann úr glasinu. Bað bóndi pá fyrir sig, og lét prestur hann upp standa, og sættust, að sumir segja. Pað var eitt sinn, er prestur reið að messa í Kal- (93)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.