Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1935, Page 100
Konan: »Er það rétt, að Sveinn hafl kallað þig
heimskan asna?«
Maðurinn: »Já, en ekki beint með þeim orðum.
Hann sagði, að um greind og skynsemi væri enginn
munur á þér og mér«.
Fátæklingur (við konu í húsdyrum hennar): »Afsakið
þér; á hér heima fátæk ekkja, sem Guðriður heitir?«
Húsfreyjan: »Hvaða ruddaskapur er þetta! Eg er
alls ekki fátæk«.
Fátœklingurinn: »Pað er gott að heyra. Þér getið
þá lagt ofurlítið af mörkum handa mér, atvinnu-
lausum manni«.
Efnisskrá.
, Bls.
Almanak (rímtal). Eftir Dr. Olaf Danielsson
og Porkel veðurstofustjóra Porkelsson . . 1—24
Fjórir heimsfrægir stjórnmálamenn:
Edward Grey lávarður (með mynd). Ævi-
ágrip eftir magister Vilhjálm P. Gislason,
skólastjóra.
Eduard Benes (með mynd). Æviágrip eftir
sama.
Franklin Roosevelt (með mynd). Æviágrip
eftir sama.
Adolf Hitler (með mynd). Æviágrip eftir sama 25—41
Árbók fslands 1933. Eftir Benedikt Gabríel
Benediktsson, ættfr. og skrautritara . . . 41—71
Bálfarir. Eftir Dr. med. Gunnlaug yflrlækni
Claessen......................................71—85
Bœkur pjóðvinafélagsins 1934-................85—87
Innlendur frœðabálkur:
Úr »Samtíningi« síra Friðriks Eggerz:
Frá síra Snorra Björnssyni....................87—95
Skritlur........................................95—96
(96)