Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Síða 43

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1939, Síða 43
4. landsfundur bænda 17.—20. nóv. — Flokksþing Framsfl. hófst í Rvk 12. febr. og lauk í byrjun Al- þingis. 14. þing Alþýðusambands íslands stóð í Rvk 3%0—Vn, en 4. þing Kommúnistaflokks íslands um miðjan nóv. — Verkamannafélag Siglufjarðar (kom- múnistískt) gekk % inn í verkamannafél. Þrótt, sem var í Alþýðusambandi íslands, og víðar var þvi for- dæini fylgt. Dagsbrúnarfundur í Rvk skoraði á Alþýðuflokkinn og Kommúnistaflokk íslands að sam- einast. Samninganefndir frá báðum flokkum og Al- þýðusambandsþingið unnu síðan að því, en tókst ekki. — Lífsábyrgðarfélagið Thule hætti hér störf- um á árinu, en Sjóvátryggingarfélag íslands tók við tryggingum þess. — „KRON“, — Kaupfélag Reykja- vikur og nágrennis —, var myndað %. Gengu þar í eitt félag þessi fyrirtæki: Pöntunarfélag verkamanna 1 Reykjavík, Kaupfélag Reykjavíkur, Pöntunarfélagið Hlíf í Hafnarfirði, Pöntunarfélag Verkalýðs- og sjó- mannafélags Keflavikur og Pöntunarfélag Sandgerð- is. Vöruvelta þessara félaga á árinu varð á 3. millj. kr. og félagsmenn í KRON um 3400 i árslok. Fjárhagur. Rikissjóðstekjur urðu 18 millj. kr. þar af skattar og tollar 13.86 millj. og fóru 10% fram úr áætlun, en tekjur af einkasölum og öðrum ríkis- stofnunum urðu tiltölulega enn meira umfram áætl- un. Ríkisgjöld á rekstrarreikningi fóru h. u. b. 15%% fram úr áætlun, og er það meira en 1936, en svipað og 1935. Rekstrarafgangur varð um 874 þús. kr. — Skuldir rikissjóðs lækkuðu um 1 millj. kr. Föst lán lækkuðu að vísu mun meir, en lausaskuldir uxu að því skapi, mest við Landsbankann. Útfluttar vörur urðu 58.8 millj. kr. eða liðugum 10 millj. hærri en árið áður. Mestu munaði á sildar- afurðum (5 millj.), landbúnaðarafurðum (2% millj.), liraðfrystum og herlum fiski (nam 96 þús. 1934, en 2 millj. nú). — Innfluttar vörur urðu 51,6 millj. kr. eða 10 millj. hærri en 1936 (reyndust þá 41.6 millj.). (39)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.